Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 156
1966 — 154 — skjölum. Gætir þar bæði illkvittni og vanþakklætis og svo óhugnan- legs hrottaskapar. Var á þeim tíma, sem þetta skeði, frekar litið á þetta sem óhönduglega, grallaralega hrottafyndni drukkins manns, en kann óneitanlega að fá á sig nokkuð annan svip skoðað í ljósi hinna voveiflegu atburða, er síðar urðu og sjálfsagt hefur verið illt að láta sig óra fyrir. Þ. hefur hins vegar skýringar á reiðum höndum um þessar send- ingar, sem eru fjarskalega langt sóttar, jafnvel það, að hnífurinn með gegnumstungnu tuskunni hefði átt að vera symbol um 12 ára gamlan atburð, sem Þ. talar um, þegar H. á að hafa veitzt að honum með hníf drukknum og hálfsofandi. Ekki verður fullyrt, að þetta sé tilbúin skýring eftir á, en ber þá að minnsta kosti vott um óhugnanlega lang- rækni. Annars virðist Þ. jafnvel enn hafa illa dulið gaman af þessum sendingum og hlær jafnvel við, er hann er að útskýra táknmál þeirra eða hvernig þær voru útbúnar, einkanlega moldarsendingin til tengda- móðurinnar. Um morðið sjálft og atburðina þar í kring mun hið sanna hafa komið fram, þótt Þ. hafi í fyrstu skýrslum ekki greint að öllu frá í samræmi við staðreyndir, og þá aðallega í sambandi við ferðir sínar nóttina áður og sama morgun, og svo um einstök atriði í átökunum að .....Hefur hið fyrra skýrzt að mestu, en um síðari þáttinn eru ein- stöku atriði óljósari, enda algengt að rekast á óljósan framburð og ósamræmi, þar sem mikið tilfinningarót hefur verið í kringum voveiflega atburði. Eitt hefur þó hvergi komið fram, að ég hafi getað séð í réttarskjöl- um, að sama morguninn og morðið var framið, í býtið eða um kl. 7.30, hringdi Þ. í svila sinn fyrrverandi og sagði við hann: ,,Ég ætla að gifta mig í dag“. Hinn sagðist hafa svarað eitthvað á þá leið, að það væri hans mál eins, og lagt svo tólið á. Þ. heldur því eindregið fram, að um slys hafi verið að ræða, illa tilviljun, hann hafi verið æstur upp af viðbrögðum fólksins, sem þarna var. Meðal annars hafi H. heitin „fengið eitt af þessum æðum sínum“ (sbr. áður, þegar hún á að hafa ráðizt að honum með hnífi, að því er hann segir, en ekkert liggur annars fyrir um og ekkert verður héðan af sannað um, að hann vitnar sjálfsagt til þess í áðurnefndu bréfi, dag- settu 29. marz 1967, með orðalaginu „geðtruflanir elztu dótturinnar“). Hins vegar hefur hann játað að hafa tekið með heiman að frá sér buffhamar, sem hann hefur e. t. v. notað til að brjóta rúðu í forstofu- hurðinni, en haldið fram, að hann hafi upprunalega tekið hann með sér til þess að berja í hurð eða glugga, ef sér skyldi ekki verð-a anzað, en hann hafi átt algjörlega meinlaust erindi og enda öðrum til hjálpar þennan morgun. Verður þetta að teljast heldur ósennileg skýring, að ekki sé meira sagt. Um hnífinn, sem hann hefur með að heiman, segir hann fyrst, að hann hafi tekið hann í eldhúsinu á ...., en játar síðan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.