Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 157

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 157
— 155 1966 að hafa haft með sér, en heldur því fram, að það hafi verið til að láta í skiptum fyrir rygðaða hnífkutann, sem hann sendi í jólapakkanum. Þriðju skýringuna kemur hann með eða tilbrigði af síðari skýring- unni, að hann hafi tekið með sér „karton“ af vindlingum af .... og ætlað að taka með sér hníf til þess að skera það upp, en dottið þá í hug að hafa þennan hníf með sér til skiptanna eins og áður greinir. Sé framburður vitna réttur, þá virðist tilgangurinn með förinni á .... hafa verið nokkuð vafalaus, en Þ. neitar því að hafa ráðizt á konu sína fyrrverandi, fyrr en hann lagði til hennar endanlega með hníf, þar sem aftur vitni bera, að hann hafi ráðizt tafarlaust á hana, er hann varð hennar var, sbr. framburð þeirra í réttarskjölum Ekkert sérstakt kemur fram við líkamlega athugun, maðurinn er meðalhár eða tæplega það, gildvaxinn og feitur, frekar hálsstuttur. Ekkert sérstakt kemur fram á heilariti, sem þó er óverulega frá- brugðið því, sem venjulegast er að sjá, en með þeim hætti, sem oftast sést á fólki, sem er mjög spennt og upptekið af því, sem er að ske, eða þá ,,á verði“. I viðtali er Þ. mjög kurteis og samvinnufús við rannsóknina og leggur sig enda mjög í framkróka um að sýna samvinnufúsleika sinn, svo mjög, að hann gerir það ótrúlegt. Bæði kurteisi hans og samvinnu- fúsleiki eru, eins og hann sjálfur, spennt og óeðlileg. Er það að vísu ekki að undra miðað við aðstæður mannsins. Því er líkt að sjá, að Þ. sé mjög minnugur, þó að ýmis helztu atriði, sem hann rifjar upp, séu þess eðlis, að ekki er unnt að staðfesta raun- veruleikagildi þeirra, þar sem um er að ræða hluti, sem fram hafa farið milli hans og H. heitinnar undir fjögur augu. Þ. er áttaður á stað og stund og gerir allvel grein fyrir sér. Þó flækir það greinargerð hans mjög, að í viðleitni sinni til skýrrar frá- sögu verður hann svo ofurnákvæmur og smámunasamur, að öll mögu- leg, lítt viðkomandi smáatriði flækjast inn í og gera sögu hans rugl- ingslega og óskýra. Þetta gildir þó aðeins persónuleg, tilfinningahlað- in vandamál hans og atriði, sem að þeim snúa, einkanlega þau síðustu og verstu, en í öðru er hann skýr og glöggur. Ekkert er að finna hjá honum, hvorki í sögu né við athugun, sem bendi til geðtruflunar, hvorki óeðlilegrar innhverfi, frekar þvert á móti, né þokuvitundar- tímabila með óhemjulegum viðbrögðum. Ekki er að finna hjá honum neinar ranghugmyndir eða nein líkindi til ofskynjunar. Hann hefur allgott vald á sér, en leggur sig líka mjög fram um það að vera ró- legur (reynist við það mjög spenntur), hlutlægur í frásögn og mati á aðstæðum, eins og t. d. þegar hann skýrir frá áliti sínu á tengdamóður sinni, þótt hann geti engan veginn leynt djúpri óvild sinni, sem kemur þó meira fram í orðalagi og því, sem hann skýrir frá, en beint í til- finningablæ hans, sem hann dylur að beztu getu undir háttvísri, „cor- rect“ framkomu og framsetningu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.