Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Page 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Page 161
— 159 — 1966 mínu viti er flest tekið með, sem geri fullnægjandi grein fyrir fram- vindu þeirri, er varð til hinna voveiflegu atburða að morgni 7. janúar. Á það skal að lokum enn bent, að í máli eins og þessu, þar sem um persónulegar eigindir manns er fjallað, og eins og við er að búast ekki sízt hinar neikvæðu, er verða til tiltekins voðaatburðar, er næstum óhjá- kvæmilegt, að orðalag og rakin rás atvika kunni að líta út, eða hægt sé að túlka það þannig, sem ádeila eða áfellisdómur yfir viðkomandi, en ég hef leitazt við að haga orðum mínum eins hlutlaust og kostur er, þó þannig að ekki skolist eða óskýrist innihald þess, sem er verið að reyna að segja. Álit mitt er því: Þ. A-son er hvorki fáviti né geðveikur, heldur nokkuð skarpgreindur maður, en haldinn mjög djúpstæðum persónugöllum og skapgerðar- truflunum, þ. á m. langrækni, tilhneigingu til öfgafullra viðbragða, árásarhneigð, og hefur yfirleitt óþroskað tilfinningalíf. Vegna greindar hans og að ýmsu sterkrar almennrar persónubygg- ingar (ego-styrkleika) koma þessir verulegu ágallar honum jafnan ekki í bölvun, en eftir nokkuð undanfarandi langtímadrykkju og jafn- vel margra ára vaxandi spennu og tilfinningaárekstra í hjónabandi, eftir nýafstaðinn skilnað og vafalaust miklar hrellingar og beiskju (hversu mikið sem réttmæti hennar er eða er ekki), grípur hann til þess eftir heillar nætur drykkju að ráðast inn í íbúð konu sinnar fyrr- verandi og bana henni með hnífstungu. Ekki er unnt að sjá, að beinn undanfari þessa atburðar hafi verið neitt sérstakt nýtt áfall, sem hafi svipt Þ. sjálfstjórn, nema þá at- burðarásin á næstu mínútum á undan, en vitni bera þó, að hann hafi gengið mjög beint til verks, og þeirrar hugsunar verður ekki varizt, að hann hafi unnið af ráðnum hug, svo margt sem til þess bendir. Um horfur þessa manns er mjög erfitt að segja, og er reyndar ekki hlutverk þessarar geðrannsóknar, en ábyrgir aðilar hljóta þó mjög að leiða hugann að því. Um sakhæfi hans tel ég ekki vera nokkurn vafa, sérstaklega þó miðað við skarpa almenna greind og svo síðast en ekki sízt lögfræðilega þekk- ingu.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er umsagnar læknaráðs um álitsgerð Þórðar Möller yfirlækn- is, dags. 12. maí 1967, og þeirri spurningu beint til ráðsins, hvort það fallist á niðurstöður yfirlæknisins um geðheilbrigði og sakhæfi ákærða, Þ. A-sonar. Tillaga réttarmáladeildar um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.