Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 165

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 165
163 — 1966 1963, 10. október 1963, 1. nóvember 1963, 24. febrúar 1965 og loks 3. marz 1965. Frásögn hans um nánari tildrög til slyssins var í fullu samræmi við það, sem áður segir um það efni í þessari greinargerð. Helztu kvart- anir hans í sambandi við afleiðingar meiðslanna í bifreiðarslysinu 15. nóvember 1961 voru áberandi höfuðverkur og óþægindi í höfði, einkum við áreynslu og bogur. Hann var rúmliggjandi fyrstu tvær vik- urnar eftir slysið og óvinnufær að mestu fram í janúar 1962. Hann treysti sér ekki til að aka bifreið fyrst í stað, er hann hóf vinnu eftir slysið í nóvember 1961. í febrúarlok 1962 mun hann hafa verið búinn að ná þeirri heilsu, sem hann hafði haft, áður en hann varð fyrir fyrrgreindu slysi. Þess má geta, að þess er ekki að vænta, að hann nái fullri heilsu og fái fulla vinnugetu vegna afleiðinga höfuðhöggs, er hann varð fyrir á Keflavíkurflugvelli að kvöldi hins 16. júlí 1960. Hinn 3. marz 1965. Skoðun: G. kemur vel fram, en virðist áberandi taugaveiklaður. Hann svarar öllum spurningum mínum mjög kurteislega, en nokkuð seint og hikandi. Hann kveðst hafa verið mjög vel hraustur, áður en hann varð fyrir höfuðhögginu í júlí 1960. Almenn slcoðun: Hlustun á lungum leiddi ekkert óeðlilegt í ljós. Hlustun á hjarta: Það reyndist starfa reglulega = púls 80. Hjarta- tónar hreinir. Blóðþrýstingur 138/70. Ofan og utan við v. augabrún er mjög vel gróið ör, um 1 cm á lengd. Ályktun: G. hefur við slysið 15. nóvember 1961 hlotið ýmis minni háttar meiðsli, einkum á andliti, að talið er. Meðal annars tvo smá- skurði á enni v. megin. Mjög lítil merki fundust eftir meiðsli þessi við skoðunina 3. marz 1965. Aðeins eitt smáör ofan og utan við v. augabrún. Hins vegar ber hann greinileg einkenni, einkum á taugum, sem tvímælalaust verður að telja afleiðingar höfuðhöggs, er hann hlaut á Keflavíkurflugvelli að kvöldi hins 16. júlí 1960. Má ætla, að vinnugeta hans sé skert um 10—20% til frambúðar vegna afleiðinga höfuðmeiðsla þeirra, er hann hlaut í því slysi. Eftir slysið 15. nóvember 1961 var G. frá vinnu um skeið, enda lá hann rúmfastur að sögn um tveggja vikna tíma og lítt eða ekki vinnu- fær í þrjá mánuði eftir það slys. Hann virtist þó hafa náð sér að mestu eða öllu eftir slysið 15. nóvember 1961. í sambandi við það virðist því aðeins um tímabundna örorku að ræða. örorka vegna slyssins 15. nóvember 1961 þykir hæfilega metin svo sem hér segir: Frá slysdegi til 31. desember 1961 ........... 80% — 1 janúar 1962 til 31. janúar 1962 ......... 60% — 1. febrúar 1962 til 28. febrúar 1962 .... 40%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.