Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 170
1%G — 168 — þau síðan út til Danmerkur og voru þar stríðsárin, en komu svo hingað aftur um 1946. Var P. þá um 4 ára aldur. P. getur engin deili sagt nánar á föðurætt sinni, og upplýsingar um hana er heldur ekki að fá annars staðar. Um móðurættina er ekki margt vitað. Ekki mun vera þar um neinar alvarlegar geðtruflanir að ræða, en sérkennilegt fólk þekkist í þeirri ætt, sumt nokkuð treggefið. P. kippir í það kynið í sjón a. m. k. P. er þriðji yngstur af sex alsystkinum, en elzt er hálfsystir að móð- urinni. Systkinin eru að sögn allhraust og engin vandræði með þau að neinu leyti. Ekki ber á neinni óreglu hjá þeim. Þegar P. var 5—6 ára, fór hann í sveit til frændfólks síns austur undir Eyjafjöllum og var þar alveg fram til 10—11 ára aldurs. Ekki tekst að fá reglulega góðar upplýsingar um, hvers vegna það hafi verið. Eitthvað er gefið í skyn, að móðirin hafi verið nokkuð „út á við“, þótt allt hjá henni hafi í öðru sambandi verið talið innan venju- legustu marka. Undir Eyjafjöllum fékk P. sína fyrstu skólagöngu, í farskóla í tvo vetur. Þótti fara lítið fyrir afköstum hans þar. Tolldi hann illa við námið, hverfull og eirðarlaus, auðsjáanlega heldur lítið gefinn, en árangur hans í náminu þó lakari en sem því svaraði. Eystra þótti hann ekki slæmur strákur, ekki hrekkjóttur og góður við börn og málleysingja. Hins vegar þótti hann nijög kærulaus og fiktsamur, og skemmdust hlutir þá oft í höndunum á honum, hvort sem þeir voru einskis virði eða verðmætir (mjaltavélar). Þótti hann einnig a. ö. 1. forvitinn, uppstökkur, skapstór og að öllu samanlögðu heldur erfiður og ódæll, og varð allt erfiðara, eftir því sem honum óx fiskur um hrygg. Endaði með því, að þau urðu að gefast upp á honum þar eystra og láta hann fara. Þótti hann ekki góður á heimili innan um smábörn. Á því tímabili, sem hann var eystra, skrapp hann alltaf öðru hvoru í heimsókn í bæinn. Móðir hans dó 1951, en faðir hans hélt ráðskonu, svo að heimilið þurfti ekki að sundrast, og fór P. þangað, þegar hann fór að austan, 1—2 árum eftir að móðir hans dó. Faðir hans dó aftur á móti 1960—61, sennilega úr beinkrabba. Eftir að í bæinn kom, lauk P. barnaskólanámi, en með litlum glæsi- brag. Ekkert sérstakt er að segja um líkamlegan þroska. P. mun hafa orðið kynþroska á mjög venjulegum aldri, 14—15 ára gamall, eða eitt- hvað fyrr. Um eða upp úr 16 ára aldri fór hann svo að vera meira og minna með kvenfólki. Ekki telur hann sig hafa verið neitt yfirtak mikið upp á kvenhöndina. Strax eftir fullnaðarpróf fór hann að vinna fyrir sér, fyrst í al- gjörri lausamennsku, gjarnan í fiskvinnu, en allt var heldur ótryggt og enda óstöðug vinna. Fimmtán til sextán ára gamall fór P. svo að stunda sjó, aðallega á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.