Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 178

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 178
1966 — 176 — meira en í góðu hófi. Hafi hann átt til að vera býsna stórorður og þá auðvitað sérstaklega undir áfengisáhrifum. Ekki hafi hann þó beint orðið óvinsæll fyrir það, miklu frekar, að kunnugir skopuðust sín á milli góðlátlega að gífuryrðum hans, en létu hann ekki gjalda þeirra öðruvísi. Ýmsir höfðu á tilfinningunni, að honum þætti Flugfélagið gæti alls ekki án hans verið, hann væri „ósnertanlegur“. Það mun þó ekki hafa út af fyrir sig verið neitt einsdæmi um menn í hans stöðu. Hins vegar gat hann átt til ýmis ómjúk ummæli um yfirboðara sína í stjórn félagsins, ef hann var á öðru máli um einhverjar aðgerðir þeirra, talaði þá enga tæpitungu, en hins vegar er ekki vitað til þess, að nokkurn tíma hafi kastazt í kekki með þeim að neinu leyti. Hann mun ekki, að því er bezt er vitað, hafa fengið neina áminningu vegna framkomu eða vanrækslu í starfi eða í sambandi við það. Lætur hann þess sérstaklega getið, að hann hafi gætt þess vandlega að fara ná- kvæmlega eftir fyrirmælum um skemmsta tíma, sem megi líða frá áfengisneyzlu og að flugi. Hins vegar er haft orð á því, að hann hafi einatt þótt eiga það til að vera mjög hrjúfur í framkomu undir áfengis- áhrifum, jafnvel misklíðargjarn, allt að því að örlað hafi á nokkrum ofbeldistilhneigingum við þær aðstæður. Tilvik þau, er særðu G. svo mjög, að hann gat alls ekki gleymt því eða fyrirgefið, munu hafa verið þau, að það kom í ljós skv. flugæfinga- töflu hjá Boeing-verksmiðjunum vestra, þar sem hann var við nám og æfingar með öðrum íslendingum til undirbúnings komu þotu flug- félags til Islands, að hann og annar flugmaður yrðu ekki búnir að ljúka flugæfingunum sjálfum fyrr en 3 dögum eftir heimferð þotunnar til Reykjavíkur, en búið hafði verið að ákveða af forráðamönnum F. 1., að G. flygi þotunni heim með yfirflugstjóra félagsins. Þótti þeim flug- stjórunum tveimur þetta afar miklu miður og báru sig sáran upp undan þessu við yfirmenn sína. Mun, að því er bezt er vitað, hafa verið reynt til þrautar að flýta æfingum þeirra, svo að áætlanir F. I. fengju staðizt, en Boeing ekki getað breytt sínum stundaskrám, sem væru mjög viðamiklar og ásettar, enda væri slíkt aldrei gert. Hefði þá verið kannaður sá möguleiki, hvort hægt væri að seinka heimkomu þotunnar sem þessum dögum næmi. en bæði hefði móttökuundirbúningur verið svo íastbundinn og enda áætlunarflug vélarinnar þegar frá áætluðum heimkomudegi, að það var ekki tekið í mál, þótt bæði yfirflugstj óri og enda J. heitinn G-son hefðu gert og reynt það, sem frekast var hægt til þess að koma þessu í kring. Gekk þetta fyrir sig síðustu dagana, áður en þotan átti að fljúga til Reykjavíkur. Þegar svo kom að því, að hún átti að fara, og verið var að afhenda hana F. I. af hendi Boeing við hátíðlega athöfn, komu þar tveir af eldri flugstjórum félagsins mikið drukknir og heldur illa til reika og heimtuðu að fá að fara með heim. Var þetta mjög áberandi og óþægilegt og hlýtur enda að hafa verið það fyrir orðstír félagsins. Var þetta því látið eftir, til þess að sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.