Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 179

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Side 179
— 177 — 196(5 minnst skyldi bera á þessu leiðindaatviki, sem frá sjónarmiði þeirra, sem þekkja, hvað viðgengst í þessu starfi, hlaut að teljast algjört hneyksli. Þegar heim kom, hefur það svo orðið ofan á, að þessum tveimur flugstjórum var vikið frá starfi eftir nokkrar bollaleggingar, og þá í formi þess, að þeim var gefinn kostur á því að segja upp starfi. Má augljóst vera, að F. í. hefur ekki gert það að gamni sínu, þar sem um tvo úr hópi elztu flugmanna var að ræða, og G. a. m. k. viðurkenndur traustur flugmaður, sem ekkert sérstakt hafði orðið á. Persónuleg óvild getur þar vart hafa komið til greina, a. m. k. hefði verið mjög vafasamt fyrir ráðamenn og enda í hæsta máta að grípa til slíkra „hefndarráðstafana" í reiði sinni eða óvild, því þarna hefur vafa- laust verið um mjög verulegt fjárhagstjón að ræða fyrir félagið, þar sem fullþjálfun tveggja flugstjóra skv. þessum forskriftum hefur varla kostað að ráði undir hálfri þriðju milljón. Hins vegar munu reglur um framkomu og aga vera allstrangar í þessu starfi, og mál þeirr-a, sem gjörst þekkja, að annað eins og þetta hefði hvar sem er meðal flugfélaga, sem halda vilja virðingu sinni og orðstír, verið brott- vikningarsök og það óhjákvæmilega. G. tók þessu frá upphafi mjög illa, en hinn flugstjórinn af meiri stillingu og raunsæi .... Niðurstaðan varð sú, að þeim flugstjórunum var gefinn kostur á að segja upp starfi hjá F. 1., og gerðu þeir það. Sneri G. sér að öðrum störfum hjá fyrirtæki, sem hann átti verulegan hlut í a. m. k., og mun það hafa gengið mjög sæmilega, svo að honum var enginn beinn félags- legur eða fjárhagslegur vandi á höndum. Við missi starfs síns hjá F. f. gekk G. afar illa að sætta sig, sem von var, sérstaklega samkvæmt fyrri afstöðu hans og skapferli, að hann væri sem einn elzti og reyndasti flugstjóri þess allt að því „ósnertan- legur" og allavega með öllu ómissandi þar. Var þetta honum því meira áfall, hnekkir, vegna þess, hve stórt hann leit á starf sitt og stöðu sína hjá félaginu. Það tiltæki G„ sem hér um ræðir, og aðdragandinn að því virðist byggt á því, að hann hafi „heyrt það utan að sér“, að J. heitinn G-son hafi átt tillöguna um, að þeim G. og hinum flugstjóranum yrði vikið frá. Hann minnir helzt, að það hafi verið hinn flugstjórinn, sem sagði honum frá þessu, en í öðru tilviki, að það hafi verið framkvæmdastjóri félagsins. Hins vegar mun það upplýst, að þeir G. og J. heitinn hafi alls engir óvinir verið, áður en þetta bar til, þvert á móti alls ekki ókunnugir, enda félagsbræður einnig utan starfsins í F. 1. Þrátt fyrir það mun sú hugsun hafa bitið sig fast í huga G., að J. heitinn ætti meginsökina á, hve „illa hafi verið með hann farið". Um framhaldið á þessu máli virðist flest liggja nokkuð ljóst fyrir, því miður. Kemur það fram þegar í yfirheyrslu 10 tímum eða svo eftir þennan voveif- lega atburð, að G. ber það, að um nokkuð langt skeið hafi skapazt hat-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.