Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 181

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1966, Síða 181
179 — 1966 nákvæma grein hann geti gert fyrir hlutunum, fer út í að segja frá í nákvæmum smáatriðum, þar sem hann er ekki beðinn um nema stærstu línurnar. Hann veitir yfirleitt greið svör. Ekki er að finna neina hugs- anatregðu hjá honum, er t. d. bendi á þunglyndi. Hann er ekki hald- inn neinum ranghugmyndum eða ofskynjunum, og ekkert bendir til þess, að hann hafi verið það. Yfirleitt finnst ekki neitt það hjá honum, er gefur grun um neina geðtruflun. Hann virðist í góðu meðallagi gefinn og veit fullkomlega af því. Hann lítur sýnilega allstórt á sig. öll viðhorf hans eru mjög sjálfsmiðuð, og þessi ósköp, sem yfir hann hafa dunið, það sem honum hefur orðið á, virðist lítt hafa hróflað við sjálfsmati hans. Hann leitast enda við að finna skýringuna, sökina á verknaði sínum, hjá öðrum en sjálfum sér. Viðkvæmni hans og tár virðast yfirleitt tilkomin af því, að hann er hnugginn yfir því, hve illa komið er málum fyrir honum, vorkennir fjölskyldu sinni að von- um og sjálfum sér mjög. En það virðist liggja honum þungt á hjarta öðru fremur, að sýnt verði fram á, að hann hafi verið órétti beittur hjá F. 1., að hann fái uppreisn „starfsæru“ sinnar. Til þess að fá yfirsýn yfir persónugerð G. og viðbrögð frá sem flest- um sjónarmiðum eru gerð á honum sálfræðileg próf. (...., sálfr.). Greindarvísitala reyndist 115. Greindarprófið sjálft bendir til út- hverfs persónuleika. G. heimfærir svör sín alloft upp á sjálfan sig eða eigin reynslu, og er það talið benda til sjálfsmiðunar. I persónuleika- prófi Rorschachs kemur fram takmarkað kvíðaþol og árásarhneigð í viðbrögðum við þær aðstæður. Talsverður fjöldi heildarsvara ber vott um mikinn metnað, sem hann getur ekki fylgt eftir vegna ósamræmis við getu, þ. e. litla sköpunarhæfileika og skapgerðarveilur. Sjálfsmynd hans er nokkuð stór, hann líður ekki af minnimáttarkennd. Hann er sjálfsmiðaður í viðhorfum og tillitslítill. Hann hefur lélega stjórn á hvötum sínum og geðshræringum. 1 niðurstöðum úr prófunum í heild segir: Rannsókn leiðir í ljós, að hann er vel gefinn og nýtist vel af greind sinni í daglegu starfi. Hins vegar eru persónuleiki og skapgerð gölluð. Hann er sjálfsmiðaður og tillitslítill, hefur lítið kvíðaþol og litla stjórn á hvötum sínum og löngunum. Tilfinningalíf labilt og ber vott um hysteroid persónuleika. Hann hefur til að bera mikinn metnað og hefur hátt mat á sjálfum sér, en ekki getur hann framfylgt metn- aðinum vegna skapgerðartruflana, sem áður er lýst. Lendi hvatir hans og langanir í árekstrum við umhverfisáhrif, er honum tamt að bregðast við á agressivan hátt, og geta viðbrögð hans orðið hömlulaus og dóm- greindarlaus. Enda þótt hér hafi verið taldir skýrir gallar og veik- leikar í skapgerð G., eru þeir fjarri því að veia af mjög alvarlegri gerð, og er ýmsa sterka þætti að finna í persónuleika G. Hann hefur nokkra hæfileika til innlifunar og er fær um að tjá djúpar og einlægar tilfinningar, þótt sjálfsmiðuð viðhorf séu ráðandi í skapgerð hans. Hann er í eðlilegum raunveruleikatengslum og er fær um að mynda k.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.