Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 17

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 17
15 sanna að aðrar lýsingar í sögunni styðjist ekki við munn- mæli eða raunverulega atburði. Á hinn bóginn nær það engri átt að þykjast geta ráðið af sögunni ekki einungis hvað gerðist þrem öldum áður en hún var rituð, heldnr einnig hvernig frásagnir af raunverulegum atburðum hefðu geymzt og brenglazt um níu kynslóða bil.6 Hér komum við þó að einu samkenni bókfestu- og sagnfestukenninga: fulltrúum beggja þykir sjálfsagt að ritskýrandi miði við persónur og atburði, hvort sem þeir verða sannaðir eða ekki, fremur en hugmyndir, og er þó munur á, að við get- um auðveldlega bent á verðmæti hugtaka á borð við „þján- ingu“ og „samúð“, eins og þau birtast í sögunni, með sam- anburði við önnur rit frá miðöldum, en þeir sem einskorða sig við bókstaflega merkingu hljóta að verða að styðjast við trú sína eina. Auk þess hafa margar lýsingar sögunnar næsta lítið sagnfræðilegt gildi, svo sem smalamennska Einars og þvottur griðku, og naumast verður sagt að sam- tölin í sögunni séu yfirleitt sagnfræðileg í eðli sínu. Höf- undur lætur sér ekki nægja að lýsa athöfnum manna, heldur leggur harrn engu minni rækt við að skýra sundur- leit viðhorf þeirra til þess sem gerist. Meðferðin á sáru tánni hans Þorgeirs er i sjálfu sér næsta ómerkilegur við- burður í sagnfræðilegum skilningi, en lýsingin á þessu er tilefni til alvarlegra hugleiðinga, enda eru viðræður þeirra bræðra í búðinni eitt af mörgum atriðum sögumiar, sem sýna að hér hefur lærdómsmaður haldið á penna. Arf- sagnamönnum kann að þykja sjálfsagt að minningin mn kveisu Þorgeirs hafi varðveitzt í austfirzkum munnmælum um þrjár aldir, og þeir sem aðhyllast kenningar Sigurðar Nordals munu vafalaust leggja þann skilning í frásögn- ina að hún sýni, að Þorkell hafi verið yngri en Þorgeir og „brunnið í skinninu að koma þessum mannvitsdrangi út úr jafnvægi“, en með samanburði við önnur rit fyrri alda er auðvelt að átta sig á hvert höfundur er að fara. 6 Óskar Halldórsson hefur ritað nýjustu bókina um arfsagnagildi sögunnar: Uppruni og þema Hrafnkels sögu (Reykjavik 1976).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.