Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 93

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 93
91 inu sama yfirbragði, hvárt sem at hendi bar blíða hluti eða stríða.“10 Og fræg er lýsingin á Halldóri Snorrasyni: „Þat vitni bar Haraldr konungr Halldóri at hann hefði verit með honum allra manna svá, at sízt brygði við vá- veifliga hluti, hvárt sem at hQndum bar mannháska eða fagnaðartíðendi, þá var hann hvárki at glaðari né óglað- ari; eigi neytti hann matar né drakk eða svaf meira né minna en vanði hans var til, hvárt sem hann mœtti blíðu eða stríðu."11 Þótt Grettir verði ekki sleginn líkþrá, þolir hann mikl- ar líkamskvalir af eitruðu sári, og er því glögglega lýst í 80. kafla, hversu sárleikinn vex. „Ok er kom at miðri nótt, brauzk Grettir um fast. Illugi spurði, hvi hann væri svá ókyrr. Grettir segir, at honum gerðisk illt í fœtinum, — „ok þœtti mér líkara, at nQkkut litbrigði væri á.“ Kveikðu þeir þá ljós. Ok er til var leyst, sýndisk fótrinn blásinn ok kolblár, en sárit var hlaupit í sundr ok miklu illiligra en í fyrstu. Þar fylgði mikill verkr, svá at hann mátti hvergi kyrr þola, ok eigi kom honum svefn á auga . . . Verkrinn tók at vaxa í skeinunni, svá at blés upp allan fótinn, ok lærit tók þá at grafa bæði uppi ok niðri, ok snerisk um allt sárit, svá at Grettir gerðisk banvænn.“ Og þegar þeir öngull og menn hans gera síðustu hríðina að Gretti, varð engin vöm af honum, „því at hann var áðr kominn at bana af fótarsárinu; var lærit allt grafit upp at smáþQrmum.“ (261) Nú er það eftirtektarvert um sjúkleika Grettis, að hann stafar af sjálfveittu sári, þótt galdrar kerlingar eigi hlut að, og er það eitt af táknræn- um atriðum í sögunni, að ógæfumaður veldur sjálfum sér bölvi. Á hinn bóginn verður að telja þau Glám og galdrakerlingu eins konar fulltrúa Satans, enda svarar Grettir orðum önguls „Kristr vísaði oss leið“ með þeirri tilgátu, „at in arma kerlingin, fóstra þín hafi vísat þér, þvi at hennar ráðum muntu treyst hafa.“ 10 Heilagra manna sögur I, útg. C. R. Unger (Christiania 1877), bls. 99. 11 Islenzk fornrit V, bls. 276.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.