Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 90

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 90
88 til að taka við þessum mönnum, þar sem hann nennir ekki að vinna sjálfur. Sagan hefur önnur dæmi um minni hátt- ar persónur, sem láta betur yfir sér en þeir verða í reynd, svo sem húskarlinn Ála og grobbarann Gísla, en miklu stórvægara atriði er hvernig hetjan sjálf stenzt þær eld- raunir sem fyrir eru lagðar. 1 ViSrœSu æSru ok hugrekkis er fjallað um ýmsar raunir sem menn verða að þola, svo sem sjúkleika, útlegð, fátækt og dauða. Á einum stað kemst hugrekki svo að orði: „Eigi má í því einu reyna manninn, hversu harðr hann er í annmarka eða hraustr í hardaga. Eigi reynir síður manninn sótt en orrusta: þrek manns reynir bæði vápn ok rekkja.“ 1 þessari málsgrein kemur fram hug- mynd, sem á einkar vel við Grettlu: hetjuskapur hefur tvær hliðar, afreksverk og þjáningu; kappi getur verið bæði gerandi og þolandi. Fáar hetjur í fslendingasögum eru öllu harðari í annmarka eða hraustari í bardaga en Grettir, og ekki eru þeir margir kappamir sem em látnir þola slíkar mannraunir og hann. En áður en reynsla Grettis verði rakin, er rétt að hyggja að annarri og fræg- ari persónu, sem mestu mannraun og freistnun stóðst vel. Kaflar úr Jobshók með nokkmm íaukum em varðveittir í einni af hómilíunum fomu, sem skráðar vom á tólftu öld.8 Þar segir frá því er Satan fær leyfi frá Drottni að freista Jobs, sem var „maðr einarðr ok réttlátr ok hræddr við guð ok syndvarr“, og var sú eldraun fyrst, að hann missir allan hústofn sinn og síðan öll börnin. „Þá reis Job upp ok kastaði osku í hQfuð sér ok fell til jarðar ok þakkaði guði freistnun ok mælti: „NQkkviðr kom ek í heim frá móðurkviði ok átti engi fé, enda skal ek enn nQkkviðr fara á braut ór þessum heimi ok í jQrðina. Dom- inus hafði gefit mér fén, enda tók hann á braut. Þá er vel ávallt, ef svá er gQrt sem guði líkar. Sé guð lofaðr.“ Nú varð hann eigi verr við freistnina en svá.“ Næst þegar Drottinn og Satan hittast, segir Drottinn: 8 Homiliu-Bók, útg. T. Wisén (Lund 1872), 92-8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.