Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 46

Studia Islandica - 01.06.1981, Síða 46
44 geirs má minna á þrjá orðskviði í Málsháttakvœ&i (24., 10. og 16. v.): „Engi knettr um annars mein.“ „Sitt mein þykkir sárast hveim“ og „Heldr komr opt við (sáran) fót.“ Má ekki ósennilegt þykja að slíkir orðskviðir hafi verið í huga höfundar, þegar hann skrifaði ræðuna. Þegar Þor- kell kveður hugarangur Þorbjamar engu ósárara en fót Þorgeirs, beitir hann samanburði sem er hýsna skyldur einu spakmæli Publiliusar (1934), 166: Dolor animi nimio gravior est quam corporis. „Hugarangur er miklu þyngra en líkamlegur sársauki.“ Eins og ég hef rakið í SiðfrœSi Hrafnkels sögu gegnir orðtakið að „kenna á sér“, sem er nákvæm þýðing á latn. experiri in se, lykilhlutverki í ræðu Þorkels og síðar í sögunni. Hér má einnig minna á annan orðskvið Publiliusar (1835), 970: TJlcera animi sananda magis quam corporis. „Sár hugans þurfa meiri græðslu við en likamans.“ Hins vegar er Satan á annarri skoðim, eins og ljóst er af orðum hans þegar Job hefur staðizt af mikilli prýði þá eldraun að þola bamamissi: „Þykki mér svá fremi vita ok reyna ok með fullu, hve þolinmóðr Job verði við, ef þú lætr hann kenna kvala nakkvat ok sárleika á sínum ilíkama.“ En áður hafði Satan haldið þvi fram, að flestum sé ósárara „hæði frænda dauði eða svá fjárskaði heldr en hitt ef sjálfr hefir allmikla kvgl á sér.“ (Hómiliubókin, 97). Samanburð á andlegum og líkamlegmn þjáningum er einnig að finna í einu þýddu riti: „Svá er þat sagt ok fram sett í gQmlum fomyrðum að þeir hryggjask eigi af jofnum sQkum, sá er grætr um erf- iði ok hinn er þyngðr er af líkamligum sárleika.“ (íslendzk œventýri (1882), I 180). En frumritið hljóðar á þessa lund: „Dictum est in antiquis proverbiis quod non eadem compunctione dolet qui pro muneribus lacrimatur et qui sui corporis dolore gravatur.“ (Sama rit, II 377). Lýsingin á hegðun Þorbjamar í búðinni rifjar upp fyr- ir lesanda Publilius (1934), 168: Difficile est dolori con- venire cum patientia. „Erfitt er að koma saman þjáningu og þolinmæði.“ Þorkell afsakar athæfi Þorbjamar fyrst með þvi hve mikið honum sé í skapi, og í næstu ræðu seg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.