Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 43

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 43
41 gætir hennar snemma í íslenzkum fræðum. Hér má laus- lega minna á, að dæmisagan af glataða sauðnum var not- uð í því skyni að örva menn til sjálfsþekkingar. 1 skýr- ingum við dæmisöguna er getið hinna sjúku sem kenndu eigi sjálfir sóttar sinnar. „Af því teygði þá himneskr lækn- ir blíðum málum, at þeir kenncLi sik sjálfa, ok setti hann á mót þeim góðgjamliga dœmisQgu.“ (Leifar, 58.) Orð- takið að „kenna sik“ kemur fyrir á nokkmm stöðum öðr- um i fomritum vorum: „Sannliga var hann þá sælastr allra ófœddra smásveina, er hann kenndi eigi sfálfan sik ok kenndi þó dróttinliga tilkvámu.“ (Jóns saga bapíista, Postula sögur, 861). „Þau kenna sik varla ok gleyma ná- liga nauð ok ngfnum sínum.“ (Alexanders saga (1925), 83). „Mikil undr þykkja mér þat . . . er þú kennir eigi sjálfan þik.“ (SigurSar saga þögla (1949), 125). „Það er þó satt at segja, at þeir eru fæstir, er sik kenna.“ (Viktors saga ok Blávus (1964), 15). „ . . . las hann þar saman bæði boðit ok bannat, at í þeiri bók kenndi hverr sjálfan sik.“ (.Heilagra manna sögur I 145). „Nú skal þeim þrQngva meir í verkum, at þeir kenni sik gerr.“ (Stjórn, V—VI). Annars staðar er þó notað orðtakið að „kunna sik“, eins og gert er í Hrafnkels sögu: „Þung synð er í þessi forvitni, því at hverr kann sik því ógorr sem hann er forvitnari of annars líf, ok er forvitinn hugr því óvitrari of sik sem hann þykkisk vitrari of annan.“ (Leifar, 50). „Sá maðr er ekki kann sjálfan sik, þá þrútnar hann af metnaði móti guði.“ (GyÖinga saga (1881), 25). „ . . . sjaldan gefsk þat vel, ef þeir menn em til valdsmanna teknir, er ekki em til þess ættbomir, ok kunna ongvir sik jafnan ógorr en þeir.“ (Ólafs saga helga (1941), 226. nmgr.). 1 Hugsvinnsmálum kemur fyrir heilræðið: Sjálfr kunn þú sjálfan þik, en í sumum gerðum er boðhátturinn „kenn“. Þetta er síðasta ljóðlínan í 30. versi, sem er þýðing á Disticha I 14, en þar er ekkert sem samsvarar heilræðinu, þótt vizkan í erindinu gefi tilefni til að minnast sjálfs- þekkingar, þar sem menn em varaðir við að leggja ekki trúnað á hól annarra og treysta heldur á dómgreind sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.