Studia Islandica - 01.06.1981, Side 66

Studia Islandica - 01.06.1981, Side 66
64 sögunnar sem þegin eru úr bókum og grafast síðan fyrir um arfsagnir, ef nokkrar eru, og geta þó niðurstöður af slíkum rannsóknum aldrei orðið meira en rökstuddar til- gátm-. Þeir sem vilja beita munnmælafræði við könnun á uppruna og efnivið Islendingasagna takast á hendur tvenns konar viðfangsefni. Annars vegar að einangra þau atriði sem kunna að vera lýsingar á raunverulegum at- burðum á söguöld, og verða þá Landnáma og aðrar frá- sagnir stundum til leiðbeiningar, og hins vegar að skýr- greina þau einkenni sem heyra alþýðlegri frásagnarhst til. Um fyrra atriðið er það skemmst að segja að mönnum hef- ur reynzt mjög örðugt að færa viðhlítandi rök fyrir munn- legum heimildum um atburði Hrafnkels sögu, enda er margt af því sem gerist þar svo lítilvægt í sögulegum skiln- ingi að það hefur naumast getað varðveitzt í munnmælum um þriggja alda bil. Þó er engan veginn óhugsandi að höfundur hafi þekkt einhver munnmæh um einstaka at- vik, svo sem smalavíg austur í Hrafnkelsdal. Þó ber hvorki lýsingin á þessum atburði né aðdragandi hans og slóði neitt með sér sem bendi til arfsagna. Um frásagnarmynzt- ur Hrafnkels sögu má staðhæfa, að hvergi annars staðar í íslenzkum fomsögum er ferli ójafnaðarmanns lýst eins og þar, og þó er hér um að ræða nokkuð algenga mann- gerð í sögum. Samkvæmt venjulegum frásagnarhætti hefði Hrafnkell hvorki iðrazt glæpsins né gert Þorbirni virktar- boð, heldur hefði hann móðgað gamla mannitm og fallið siðar fyrir vopnum hans. Þótt sagan sé þannig að þessu leyti ólík öðrum sögum af ójafnaðarmönnum, þá væri misskilningur að draga þá ályktun að honum hafi verið þær ókunnar, heldur þykir mér líklegra að hér sé um að ræða frávik af ásettu ráði. Hér er á ferðinni höfundur sem þiggur efni úr lærðum bókmn og e.t.v. einnig af al- þýðuvörum og skapar úr þvi listaverk sem á ekki sinn líka í íslenzkum bókmenntmn að fornu og nýju.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.