Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 99

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 99
97 ir Barði (106): „ . . . en í oðrum stað vilda ek, at þú kæm- ir fram ójafnaði þínum en við mik; er þat eigi ólíkligt, því at nú gengr ór hófi offors þitt.“ Og rétt áður en Glámur kemur til sögunnar, „þótti Gretti mikit mein, er hann mátti hvergi reyna afl sitt, ok fréttisk fyrir, ef ngkk- ut væri þat, er hann mætti við fásk.“ (107) Ofsi Grettis er meðal annars fólginn í því, að hann vill takast á hend- ur að berjast við yfirnáttúruleg öfl, enda segir Jökull að viðureign við Glám sé „gæfuraun mikil . . . ok miklu betra at fásk við mennska menn en við óvættir slíkar." (117) Fyrir ofsa sinn hlýtur Grettir mikla og marg- slungna ógæfu af Glámi, eins og síðar verður rakið, en eitt ólánið var að Grettir varð aldrei sterkari en þá, en þó hafði hann ekki fengið nema helming þess afls sem hon- um var ætlað. 1 öðru lagi er Grettir „lítill skapdeildarmaðr“ og skortir mjög þolinmæði. Aldrei reynir meira á þolinmæði Grett- is en við skírsluna í Þrándheimi, þegar honum gefst færi á að hreinsa sig af þeim áburði að hann væri valdur að dauða Þórissona. Þá kemur þangað piltur einn, sem menn héldu raunar síðar að hafi verið óhreinn andi sendur til óheilla Gretti, og fer að erta Gretti með ásökunum og skrumskælingu. „Gretti varð skapfátt mjgk við þetta, ok gat þá eigi stQðvat sik. Grettir reiddi þá upp hnefann ok sló piltinn undir eyrat, svá at hann lá þegar í óviti, en smn- ir segja, at hann væri dauðr þá þegar.“ (133) Fyrir bragð- ið neitar konungur að láta athöfnina fara fram, þótt Grett- ir segist ekki hafa valdið brennunni viljandi: „Þat er all- líkligt,“ sagði konungr, „en fyrir sakar þess, at nú óneytt- isk skírslan fyrir sakar þolleysis þíns, þá muntu þessu máli eigi framar fá af þér hrundit en svá, sem nú er orðit, ok hlýtr jafnan illt af athugaleysinu; ok ef ngkkur- um manni hefir verit fyrirmælt, þá mun þér hóti helzt.“ (134) En óþolinmæði og vanstilling eru snar þáttur í fari Grettis allt frá því í æsku, þegar hann reiðist við gæsir á Bjargi, og versnaði þó eftir viðureignina við Glám: „Þor- valdr bað hann hafa sik spakan, — „ok mun þá vel duga, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.