Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 37

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 37
35 sem því líður er leitin að frumgerð kvæðisins ærið vafa- samt fyrirtæki af þeirri einföldu ástæðu að varðveittar gerðir þess munu draga dám af mörgum kynslóðum meist- ara og nemenda. Hugsvinnsmál hafa látið eftir sig ýmis merki i fslendingasögum, en einstaka sinnum virðast höf- undar hafa farið eftir latneska frumtextanum fremur en þýðingunni.21 Eftir því sem ég bezt veit, eru engar beinar heimildir fyrir því að orðskviðir Publilii Syri hafi verið notaðar við kennslu í hérlenzkum skólum, þótt slíkt tíðkaðist annars staðar. Hins vegar mun óhætt að draga þá ályktun af Hrafnkels sögu og öðrum íslenzkum ritum, að Publilius hefur engan veginn verið óþekktur hér á landi á þrett- ándu öld. Nú má vel vera, að íslenzkir mermtamenn hafi kynnzt orðskviðum hans erlendis, þegar þeir voru við nám. En hitt er engu ósenni'legra, að hér sé um að ræða rit sem námspiltar hérlenzkir lásu þegar í skóla. Publilius, sem var uppi á fyrstu öld fyrir Krists burð, var sýrlenzkur að uppruna, eins og viðurnefnið Syrus bendir til, en flutt- ist þræll til Rómar, þar sem hann hlaut frelsi eftir að hafa náð viðurkenningu fyrir leikrit sín (mimi) og leiklist. Leikrit hans eru nú löngu glötuð í heild, og það eina sem varðveitzt hefur af þeim eru eftirminnileg spakmæli og orðskviðir, sem safnað var saman á fyrstu öld eftir Krist. Fræðimenn telja að einungis á áttunda hundrað setninga, sem honum eru eignaðar í handritum, séu raunverulega eftir hann, en við þær hafa bætzt hnyttiyrði frá Seneca og öðrum rómverskum spekingum.22 21 Sjá grein mína „fslendingasögur og Hugsvinnsmál", Tímarit Máls og menningar 40 (1979), 103-110. 22 Mér er ljúft að geta þess að eitt rit hefur orðið mér til mikillar aðstoðar við að kynnast Publilius Syrus: Charles G. Smith, Shake- speare’s Proverb Lore. His Use of the Sententiae of Leonard Cul- man and Publilius Syrus (Cambridge, Mass., 1963). Um notkun orðskviðanna fyrr á öldum farast Smith orð á þessa lund (bls. 9): “Apparently every medieval and Renaissance schoolboy studied Publilius Syrus.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.