Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 112

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 112
110 „Varir heimskingjans valda deilum, og munnur hans kall- ar á högg. Munnur heimskingjans verður honum að tjóni, og varir hans eru snara fyrir líf hans.“ (18. 6-7). En málshátturinn „e-m vefst tunga um höfuð“ minnir einn- ig á fimmtánda Davíðssálm, og er tveim setningum úr honum snarað svo í Maríu sögu (útg. C. R. Unger, 562; Kirby, 32): „Hans prettr snarisk honum í hQfuð, ok hans ranglæti stigi niðr yfir hans hvirfil." Til samanburðar við þá hugmynd, að heimskir og ill- kvittnir menn hafi langa tungu, má henda á talsháttinn „e-m togar trgll tungu ór hgfði“, sem kemur fyrir í Reyh- dælu og Þorsteins þœtti stangarhöggs. Auk þess er hug- mynd þessi kirnn í öðrum málum, t. a. m. ensku. Tvö spakmæli í Hávamálum vara við tunguskæði: „Tunga er hpfuðs hani“16 (73. v.) og „Hraðmælt timga, nema hald- endr eigi, opt sér ógótt of gelr.“ (29. v.). Um uppruna Hávamála leikur svo mikill vafi, að ekki er unnt að stað- hæfa, að hve miklu leyti þau hergmála útlendar lærdóms- hugmyndir um mannlega hegðun eða hve mikið af speki þeirra er af fornum norrænum rótum runnin. En ýtarleg rannsókn mun væntanlega leysa úr því vandamáli og um leið varpa ljósi á uppruna ýmissa hugmynda, sem eru sameiginlegar Hávamálum og íslendingasögum. Vísinda- legum athugunum á slíkum atriðum í fornum bókmennt- um okkar er enn svo skammt á veg komið, að hæpið er að geta sér til um niðurstöður. 16 Sbr. enska málsháttinn “The toung will cause beheading”, The Oxford Dictionary of English Proverbs. Third Edition, revised by F. P. Wilson (Oxford 1975), bls. 830, þar sem ýmis spakmæli önn- ur lúta að sama efni. Einnig skal minnt á málsháttinn “Many a man doth with his Tongue cut his own throat.” Sama rit, bls. 277.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.