Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 81

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 81
79 Þessi varnaðarorð Vermundar minna lesanda á ófarir Grettis rétt á undan, þegar kotkarlar tóku hann höndum og ætluðu að festa hann upp. Með þetta í huga þykir mér ekki ósennilegt, að hér sé um að ræða bergmál frá Publi- liusi Syrusi (1934, 294): „Inimicum quamvis humilem docti est metuere.“ Sbr. einnig Walther, 12414. Hér má einnig jninna á SólarljóS (19): Övinum þínum trúðu aldregi, þótt fagrt mæli fyrir. Ein setning hjá Óvíð (Fasti, ii 225) hljóðar svo: „Male creditis hosti.“ Sá er eldrinn heitastr er á sjálfum liggr. (192) Orðskviður þessi er einnig kunnur af frásögn hómilíu- bókar af viðræðum Drottins og Satans, eftir að Job hefur staðizt fyrstu raunimar, bæði barnamissi og fjárskaða, af stakri prýði. I því skyni að sýna hlutverk orðskviðarins í Jobsbók þykir mér rétt að tilfæra ræðu Satans í heild, þó að hér hviki hómilían frá Vúlgötu: „Eigi þykki mér mjpk til reynt, hvé þolinmóðliga hann myni bera, meðan hann er heill sjálfr. Sá þykkir eldrinn heitastr, er á sjálfum liggr. Er flestum ok ósárara þó nokkvi enn bæði frænda- dauði eða svá fjárskaði heldr en hitt ef sjálfr hefir allmikla kvol á sér. Þykki mér svá fremi vita ok reyna með fullu, hve þolinmóðr Job verði við, ef þú lætr hann kenna kvala nakkvat ok sárleika á líkama sínum.“ (Homiliu-Bók, útg. T. Wisén, 97). Skáletraða setningin á sér enga orð- rétta fyrirmynd í Jobsbók sjálfri, heldur er henni hætt við til skýringar og áherzlu. Eins og vikið verður að annars staðar í þessu kveri, þykir mér sennilegt, að Jobsbók hafi gefið höfundi Grettlu ákveðnar hugmyndir um mann- raunir og þjáningar, og er því engan veginn óhugsanlegt, að hann hafi kynnzt orðskviðnum í þessari hómilíu ella
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.