Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 44

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 44
42 Publilius hefur ekkert, sem gæti verið fyrirmynd að orðskviðnum í Hrafnkels sögu, en þó má benda á (1934), 193, til samanburðar: „Est utique profunda ignorantia nescire quod pecces. „Það er vissulega hin mesta heimska að vita ekki hvað þú misgerir.“ Sú gerð spakmælisins, sem mér er kunn og einna svip- uðust orðalagi Hrafnkels sögu, er í The Monkes Tale eftir Chaucer (1. 2139): „Ful wys is he that kan hymselven knowe.“ 6. „Hverju góðu ertu þá nær en áðr, þótt ek taka við máli þe9su ok sém viS þá báSir hraktir?“ „Þó væri mér þetta mikil hugarbót at þú tœkir við málinu. Verðr at þvi kaupi sem má.“ Svar Þorbjamar leynir á sér, og ekki er unnt að skilja það til hlítar nema allar aðstæður séu teknar til greina. Sámur gerir sér litla von um sigur og getin- ekki séð, að Þorbirni verði neitt gagn af hrakningum þeirra beggja, en í eymd sinni og volæði þykir Þorbirni bót að sjá Sám hrakinn líka. Til glöggvunar má tilfæra Publilius (1835), 1012: Calamitatum habere socios miseris est solatio. „Vesl- um er það hugarbót að hafa félaga í hörmungum með sér.“ Eða eins og Chaucer orðar það í Troilus and Criseyde (I 708-9): Men seyn, ‘to wrecche is consolacioun To have another felawe in hys peyne.’ f línu sem eignuð er Cato (Collectio monostichorum, 63) kveður við sama tón: Quisque miser casu alterius solatia sumit. „Hver vesalingur tekur huggun af falli annars.“ Sama hugsun er í orðtækinu „Sætt er sameiginlegt skip- brot“, sem raunar er hjá Publiliusi (1835), 148: Commune naufragium omnibus consolatio est. Nú er það eftirtektarvert um þá frændur Sám og Þor- björn, að þeir þola sameiginlega eymd á Alþingi, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.