Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 72

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 72
70 taka til fyrirmyndar, verður rætt á víð og dreif í þessari ritgerð, en hér má þó lauslega minna á tvo staði í sög- unni sjálfri, þar sem berum orðum er vikið að dæmisagna- gildi. Hjalti Þórðarson kveðst ekki vilja, „at menn hafi þat til eptirdœma, at vér sjálfir hpfum gengit á grið þau, sem vér hgfum sett ok seld.“ (235). Og þegar þau Dró- mundur hafa ákveðið að breyta háttum sínum og setjast í helgan stein, gerir Spes skarpan mun á fyrra og síðara líferni þeirra: „Kann vera, at heimskir menn dragi sér til eptirdœma okkra ina fyrri ævi; skulu vit nú gera þá endalykð okkars lífs, at góðum mQnnum sé þar eptir líkj- anda.“ (289). En vitaskuld verður að gera ráð fyrir því, að lesendum Grettlu sé ætlað að átta sig á því sjálfum, hvort tiltekin athöfn sé til viðsjár eða eftirdæma, þótt höf- undur sögunnar hirði ekki að gefa beinar ábendingar um það nema á þessum tveim stöðum. Hins vegar má það undarlegt heita, ef slíkur höfundur hefur ekki vanizt þeirri hugmynd, að sögur séu ritaðar í því skyni að fræða fólk um mannlífið yfirleitt. Fyrir siðfræðilegt gildi frásagnar skiptir það engu höf- uðmáli, hvort hún sé byggð á sannsögulegum atburðum ella þá eigi sér enga stoð í veruleikanum. Mönnum var sem sé ætlað að nema ýmiss konar vizku bæði af þvi sem gerzt hafði í fortíðinni og þá vitaskuld ekki síður af hrein- um dæmisögum af dýrum eða fólki, sem samdar voru í því skyni að flytja tiltekinn siðaboðskap. Á hinn bóginn liggur í hlutarins eðli, að listrænni frásögn, sem gegnir einnig hlutverki dæmisagnar, er ekki treystandi sem heim- ild um raunverulega atburði, jafnvel þótt hitt sé látið í veðri vaka, að hún sé að lýsa því sem eitt sinn hafði gerzt. Og þegar ekki er hægt að taka frásögn bókstaflega, heldur einungis táknrænt, eins og á sér stað um lýsingar á yfir- náttúrlegum fyrirbærum, skortir hana auðsæilega sagn- fræðigildi, þótt hins vegar sé auðvelt að túlka slíkt af sjónarhóli siðfræði og skáldskapar. Sú óvissa, sem ríkir um sannfræðilegt inntak Grettlu, er ein af mörgum ástæðum til þess, að ritskýrandi leggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.