Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 108

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 108
106 ar menn túlka gerSir annarra manna eins illa og ástæður eru til, og á hinn bóginn er um að ræða vonda menn, sem dæma annað fólk eftir sjálfum sér. í sögunum her stundmn svo við, að illa er talað mn fjar- verandi mann, þótt saklaus sé, og er þá jafnan mælt feig- um munni. Þrítugasti og sjöimdi kafli Grettlu lýsir utan- för hetjunnar frá Gásum, en þangað kemur Þorbjöm ferðalangur með þá ósönnu fregn, að faðir Grettis sé dauð- ur (125-27): Áðr Þorbjpm fœri vestan, hafði Ásmundr hærulangr tekit krankleika ngkkurn ok reis þá ekki ór rekkju. Þorbjgrn ferða- langr kom síð dags í sandinn; váru menn þá húnir til borða ok tóku handlaugar úti hjá búðinni; en er Þorbjiprn reið fram i búðarsundin, var honum heilsat ok spurðr tiðenda. Hann lézk engi segja kunna, — „útan þess get ek, at kappinn Ásmundr at Bjargi sé nú dauðr.“ Margir tóku undir, at þar fœri gildr bóndi af heiminum, sem hann var, — „eða hversu bar þat til?“ sQgðu þeir. Hann svarar: „Lítit lagðisk nú fyrir kappann, því at hann kafnaði í stofureyk sem hundr, en eigi var skaði at honum, því at hann gerðisk nú gamalœrr." Þeir svara: „Þú talar undarliga við þvílíkan mann, ok eigi myndi Gretti vel líka, ef hann heyrði.“ „Þola má ek þat,“ sagði Þorbjpm, „ok hæra mun Grettir bera verða saxit en í fyrra sumar á Hrúta- fjarðarhálsi, ef ek hræðumk hann.“ Grettir heyrði fullgprla, hvat Þorbjorn sagði, ok gaf sér ekki at, meðan Þorbjom lét ganga spguna; en er hann hætti, þá mælti Grettir: „Þat spái ek þér, Ferðalangr,“ sagði hann, „at þú deyir ekki í stofureykn- um, ok þó má vera, at þú verðir eigi ellidauðr; en þat er und- arliga gort, at tala sneyðiliga til saklausra manna." Þorbjprn mælti: „Ekki mun ek aptra mér at þessu, ok eigi þótti mér þú svá snæfrliga láta, þá er vér tókum þik undan, er þeir Mel- menn bprðu þik sem nautshpfuð." Grettir kvað þá vísu: Jafnan verSr til orSa of tQng boga slengvi, því komr þar til sumra þung hefnd fyrir, tunga; margr hefir beiðir borgar benlinns sakar minni, Ferðalangr, þótt fengir fjprtjón, en þú gQrvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.