Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 101

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 101
99 að ævi Grettis verður öll önnur en ella hefði orðið. f fyrsta lagi verða afl og þroski hetjunnar aldrei meiri en hann hafði náð fyrir viðureignina. f öðru lagi snýst frægðar- ferill Grettis honum til meins (121): „Þú hefir frægr orðit hér til af verkum þínum, en heðan af munu falla til þín sekðir ok vígaferli, en flest q11 verk þín snúask þér til ógæfu ok hamingjuleysis.“13 Hér er rétt að staldra við og hyggja nánar að orðum þrælsins. Síðasta setningin, sem hér er tilfærð, felur í sér það ógnarböl, að flest verk hans, jafnvel þau sem unnin eru i góðum tilgangi, muni verða honum til tjóns. Þau henda fram til þess atburðar, er Grettir sækir eld til að hjarga kölmnn skipverjum sín- um, en af þessu góðverki hlýzt dauði Þórissona og ein- vera Grettis. í rauninni er hann ekki siðferðilega ábyrgur fyrir þeim atburði, heldur er þetta slys, sem Grettir er látinn gjalda. En það er ískyggilegur þáttur í ógæfu manns, ef honum er fyrirmunað að láta gott af sér leiða, þótt hann leggi alla stund á að hjálpa öðrum. Að slysni Grettis víkur Þorsteinn drómundur síðar: „Slyngt yrði þér um mart, frændi, ef eigi fylgði slysin með.“ (137) í raun- inni má líta á formælingar draugsins sem heinar afleið- ingar af ofmetnaði Grettis. Það er einnig í samræmi við ógæfu ofsamanns að verða einangraður frá öðrum mönn- um, og kemur hér að þriðja atriðinu í álagatölu Gláms (121): „Þú mimt verða útlægr gQrr ok hljóta jafnan úti at búa einn samt. Þá legg ek þat á við þik, at þessi augu sé þér jafnan fyrir sjónum, sem ek ber eptir, ok mun þér þá erfitt þykkja einum at vera, ok þat mun þér til dauða draga.“ Af fundi sínum við drauginn hlýtur Grettir enn tvenns konar böl: hann verður hrakinn úr mannlegu sam- félagi, og um leið þolir hann ekki einveru fyrir myrk- fælni sakir. Hér er það óttinn, sem fer að setja svip sinn á ævi Grettis (122-3): „Á því fann hann mikla muni, at 13 Orð Gláms má bera saman við ummæli í þættinum „Af meistara Peró ok leikum hans“, Islendzk œventýri, útg. Hugo Gering (Leip- zig 1882), I 222-3: „Mæli ek nú þat um, at q11 ykkar framferð snúisk ykkr til ófrægðar ok hamingjuleysis."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.