Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 13

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 13
I. UM VIÐFANGSEFNIÐ Ritgerð þessi er samin í tvenns konar tilgangi: annars vegar að benda á ýmiss konar efni og hugmyndir sem höf- undur Hrafnkels sögu virðist hafa þegið úr latneskum rit- um, og á hinn bóginn að vekja athygli á nokkrum veilum í hefðbundnum skoðunum á eðli og uppruna Islendinga- sagna. Sum atriði ritgerðarinnar eiga upptök sín í bók minni SiSfræ'Öi Hrafnkels sögu (Reykjavík 1966), sem rituð var í því skyni að kanna hugmyndaheim sögunnar, en síðan hún birtist hefur mér orðið ljósara hverjar fyrir- myndir hennar voru. Þótt bók þeirri hafi verið kuldalega tekið af flestum fræðimönnum, hef ég ekki séð neina gagn- rýni á henni sem breytt gæti hugmyndum mínum um grundvallaratriði í rannsóknaraðferðum, heldur virðist bil- ið milli mín og annarra fræðimanna hafa breikkað fremur en mjókkað um undanfarinn hálfan annan áratug. Þykir mér því ekki að ófyrirsynju, þótt ég hefji þetta spjall með stuttum inngangi um deilumálið. Þegar ég var við háskólanám fjTÍr hartnær fjórum ára- tugum, mátti flokka fræðimenn í tvo hópa eftir kenning- tim þeirra um uppruna sagnanna, og voru þeir yfirleitt kallaðir sagnfestumenn og bókfestumenn. Fjrrri hópurinn lagði mikla áherzlu á hlut traustra munnmæla í sköpun sagnanna en formælendur hins síðara á hlut einstakra höfunda. Hér er engin ástæða til að rekja ágreining þess- ara góðu fræðimanna, enda hefur slíkt verið gert rækilega og oftar en um sinn.1 Hitt skiptir ritgerð þessa meira máli 1 Sjá t. a. m. Theodore M. Andersson, The Problem of Icelandic Saga Origins (New Haven and London 1964); og Else Mundal, Sagadebatt (Oslo 1977).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.