Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 119
117
Þeir Grettir ok Bjgrn Iggðusk í
einu eptir allri Hítará ofan frá
vatni ok út til sjávar.
„Grettir (var) þar - - - þann
vetr, er hann var með Birni, en
hann bjó þá á Vpllum. Þeir
lpgðusk ofan eptir ánni ok véru
kallaðir jafnsterkir menn.
(.Bjarnar saga, 19. kap).
1 öðru lagi kemur umsögnin um aflraunir þeirra Orms
og Þórálfs býsna vel heim við Orms þátt sjálfan (4. kap.).
Og í þriðja lagi eru samkenni með þessum tveim afreka-
sögum svo mögnuð, að þar hlýtur að vera að ræða um
rittengsl. Slíkt verður ráðið ekki einungis af almennum
skyldleika þeirra, heldur einktun af orðalagslíkingum:
Ekki hafði hann ástriki mikit af
Ásmundi fpður sínum, en móðir
hans unni honum mikit.
(Grettla, 36)
Illt er at eggja óbilgjarnan. (38)
Nú muntu verða af þér at draga
slenit, mannskræfan. (38)
Mikit kapp hefir þú á lagit,
Grettir . . . at finna mik. (121)
Glámr . . . lagði handleggina upp
á þvertréit ok gnapði inn yfir
skálarm. . . . Grettir spymdi í
stokkinn, ok gekk því hvergi . . .
kippðu nú í sundr feldinum í
millum sin. Glámr . . . undraðisk
mjpk, hverr svá fast myndi tog-
ask við hann. (119-20)
Ekki hafði hann ástríki mikit af
fpður sínum . . . en móðir hans
unni honum mikit.
(Orms þáttur, 1. kap.)
Illt er at eggja ofstopamennina. 18
(1. kap.)
Hertu þik þá, mannskræfan.
(3. kap.)
Þó lagðir þú mikit kapp á at
sœkja hingat.
(7. kap.)
Ormr gripr þá í móti fleininum
ok leggr af út. Brúsi kippir þá at
sér fleininum, ok var hann fastr,
svá at hvergi gekk. Þat undrað-
isk Brúsi ok gægðisk upp yfir
bálkinn . . .
(9. kap.)
18 Orðalagið minnir á Krákumál (22) „Illt kveða argan at eggja,“ og
SigurSarkviðu skömmu (21) „Dælt vas at eggja óbilgjaman.“