Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 53

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 53
51 Slík eru viðbrögð Eyvindar, þegar skósveinn varar hann við eftirreið Hrafnkels. Skósveinninn gegnir hlutverki sem er andstætt griðkonunni: hún eggjar Hrafnkel að drepa Eyvind, en skósveinninn hvetur Eyvind að flýja undan Hrafnkatli og bjarga svo lífi sínu. Eins og ég hef rakið annars staðar, þá kemur glögglega fram í viðræðum þeirra Eyvindar og skósveins tvenns konar skilningur á eðli flótt- ans. Að hyggju Eyvindar myndu menn telja þar vera um hræðsluflótta að ræða („mundi þat mQrgum manni hlægi- legt þykkja, ef ek renn at óreyndu“), en eftir orðum skó- sveinsins að dæma, er þetta einungis varúðarflótti.23 Eft- irtektarvert er að Eyvindur telur sér vera vörn í sakleysi sínu og virðist auk þess treysta því að Hrafnkell sé orðinn nýr og betri maður. („Ekki veit ek,“ sagði Eyvindr, „til hafa orðit með þeim Sámi bróður mínum síðan þeir sætt- usk.“) En eins og Þjóstarssyni grunar skósvein hættuna („Þat býðr mér í hug at hann muni þik hitta vilja.“) og leggur alla áherzlu á að lifi Eyvindar sé borgið. En Ey- vindi er það til vorkunnar að hann áttar sig ekki á eðh ójafnaðarmanns. „Hinir óguðlegu flýja, þótt engir elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón.“ (Orðs- kviðirnir, XXIII 1). Þvi er engu líkara en að Eyvindur ætli Hrafnkatli að hlíta boðorðinu: „Deil ekki við neinn að ástæðulausu, ef hann hefir ekki gjört þér neitt mein.“ (Orðskviðirnir, III 30). Til glöggvunar á varúðarflótta og öðrum ráðum sem mnnmim voru gefin til að gæta sín fyrir óvimnn sínum, má benda á nokkur spakmæli Publiliusar (1935): Animus vereri qui scit, scit tuta ingredi (54). „Hugur sem kann að óttast getur ferðast með öryggi.“ Caret periclo, qui etiam cum est tutus, cavet (130). „Sá fer án hættu sem gætir sín jafnvel þegar hann er öruggur." Nisi qui scit jacere, insidias nescit metuere (583). „Sá sem kann ekki að setja gildrur kann ekki að hræðast þær.“ Per quae sis tutus illa semper 23 Um „varúðarflótta" og „hræðsluflótta“ hef ég lauslega rætt i grein- inni „Hrafnkels saga og Stjórn", Sjötíu ritger'Sir helgaSar Jakobi Benediktssyni (Reykjavík 1977), 335-42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.