Studia Islandica - 01.06.1981, Page 69

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 69
I. VIÐHORF Ritgerð þessi er skrifuð í því skyni að grafast fyrir um sumar þær rætur Grettis sögu, sem einna minnst hefur verið gaumur gefinn: hugmyndir söguhöfundar um mann- leg vandamál yfirleitt.1 1 þessari samantekt hef ég leit- azt við að kanna ýmsa orðskviði í sögunni og rekja upp- runa þeirra til latneskra fyrirmynda, eftir því sem þekking min hrökk til. Dæmi um notkim þeirra í öðrum íslenzk- um fomritum eru einnig talin, en þó vakir hitt ekki siður fyrir mér að vekja athygli á hlutverki spakmæla i sögunni, enda hafa þau ekki lent þar af neinni tilviljun. Orðskviðir og málshættir geta ekki einungis brugðið ljósi yfir skáld- verkið, sem beitir þeim, og knúið lesanda til að hugsa um víðari merkingu þeirra, heldur geta þeir verið eins konar leiðarhnoða, sem bendir okkur á menntun og áhuga höf- undar. Eins og alkunnugt er, þá hefir Grettla fleiri spak- mæli en nokkur fornsaga önnur, og ber það í sjálfu sér vitni um sérstæðan höfund. Nú er það eftirtektarvert, að um sum hugtök og andleg verðmæti notar höfundur fleiri en eitt spakmæli; þannig eru nokkur sem lúta að vináttu: „Vinr er sá annars, er ills varnar“ og „Langvinimir rjúf- ask sízt“ og „Illt er at eiga þræl at einkavin.“ Þegar 1 Fyrir allmörgum árum tók ég saman eins konar yfirlitsgrein um yandamálið: „Drög að siðfræði Grettis sögu“, Tímarit Máls og menningar 30 (1969), 372-82, en hún má nú heita úrelt, enda hafa fá rit um Islendinga sögur haldið gildi sinu lengur en um einn áratug. Tvær aðrar greinar, „Sermo datur cunctis: A learned element in Grettis saga“, Arkiv för nordisk filologi 94 (1979), 91-4, og „Glámsýni í Grettlu“, Gripla 4 (1981), fjalla um ein- stakar setningar í sögunni og hafa því næsta takmarkað hlutverk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.