Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 23

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 23
21 í Islendinga sögu, þar sem Sturla Þórðarson hermir tal þeirra Más kumbalda og Sighvats um Sturlu Sighvatsson nokkrum mánuðum fyrir örlygsstaðabardaga: „Þá tók Sighvatr til orða: „Hvé lengi mun haldast ofsi sjá inn mikli, er Sturla hefir imifram alla frændr vára?“ Már svarar: „Þat þykkir líkligt, at lengi haldist fyrir þínar sak- ir ok annarra frænda yðvanra göfugra. En þó muntu slíku næst geta, bóndi, ok vilda ek heyra, hvers þú gætir til eða hversu þér segði hugr um þetta.“ Sighvatr svarar: „Ekki kann ek til sliks at sjá, en fá eru óhóf alllangæ. En þó má vera, at þetta sé langætt, ef hann drepr eigi brátt fæti, en ef hann drepr, þá mun hann drepa eigi sem minnst.“ Eftirtektarvert er, að sú gerð spakmælisins sem er einna fjarskyldust latnesku fyrirmyndinni er eignuð leikmann- inum Sighvati, og þó mun Sturlu Þórðarsyni vera trúandi til að fara rétt með orð frænda síns. Orðalagið í Málshátta- kvœði og Hrafns sögu er svo svipað, að þar er í rauninni um sömu gerð að ræða (Skammœ eru ó(hó)f qII), og þangað virðist spakmæli Sighvats eiga rætur að rekja, þótt orðfæri sé ekki hið sama. f öllum þrem frásögnunum eiga óhófsmennimir (Sturla Sighvatsson, Markús Sveinbjam- arson og Hrafnkell Freysgoði) það sameiginlegt, að þeir em ekki einungis sekir um óhóf, eins og orðskviðurinn gefur í skyn, heldur verða þeir allir skammlífir. f styttri gerð Hrafnkels sögu, sem Sigurður Nordal og raunar flestir aðrir fræðimenn leggja til grundvallar fyrir rannsóknir á sögunni, er að vísu ekki sagt hve lengi Hrafnkell lifði, en í hinni lengri em öll tvímæli tekin af: „Hann varð ekki gamall maðr ok varð sóttdauðr.“ Þannig lætur söguhöfund- ur vizku orðskviðarins rætast til hlítar: óhófsmönnum verð- ur ekki langlífis auðið, jafnvel þótt þeir falli ekki fyrir vopnum. Hér eins og víðar í sögunni mun lengri gerðin gefa sannari mynd af frumriti Hrafnkels sögu. Einhver uppskrifari hefur ekki áttað sig á sambandinu á milli óhófs og skammlífis, og því hefur setningin um dauða Hrafn- kels stytzt og heildarmerking sögunnar í þeirri gerðinni breytzt um leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.