Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 31

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 31
29 III. AFLI DEILT VIÐ ÆÐRI MANN Andstæðingur ójafnaðarmannsins, Sámur Bjarnason, er „uppivQðslu-maðr mikill og lQgkœnn.“ Um lýsinguna á honum gegnir svipuðu máli og um Hrafnkel, að höfundur beitir þar ýmsum hugmyndum, sem alkunnar voru fyrr á öldum. Sámur verður fyrst viðriðinn atburðarás sögunn- ar, þegar Þorbjörn frændi hans leitar liðveizlu, sem Sám- ur er tregur að veita. Dómur Þorbjamar um Sám og ögr- unarorð fela í sér merkileg drög að mannlýsingu: „Því verðr engin uppreist yðar ungra manna, at yðr vex allt í augu. Hygg ek, at enginn maðr muni eiga jafnmikil auð- virði at frændum sem ek. Sýnisk mér slikum mQnnum illa farit sem þér, er þykkisk lQgkœnn vera, og ert gjarn á smásakir, en vilt eigi taka við þessu máli, er svá er brýnt. Mun þér ok verða ámælissamt, sem makligt er, fyrir því at þú ert hávaðamestr ór ætt várri.“ Hér er Sámi ekki einungis bmgðið um sýndarmennsku (,,hávaðamestr“), heldur einnig um lítilmennsku og hlutgimi eða afskipta- semi, og er þessum tveim þáttum í fari hans haganlega lýst í orðtakinu „að vera gjarn á smásakir“. Hér kemur glögglega fram andstæða við þá Eyvind, sem var „fáskipt- inn maðr“, og Þorkel Þjóstarsson, sem kveðst hafa „til fás hlutazk11,15 þótt honum þyki hins vegar mál Þorbjamar svo brýnt, að honum verði að veita liðsinni. Vandamál Sáms er þó að öllum líkindmn nokkm flóknara en lesendur hafa yfirleitt gert sér grein fyrir, því að annars vegar vom 15 Viðbrögð Þorkels við tregðu Þorgeirs að veita Sámi og Þorbimi liðveizlu minna nokkuð á orð Eyjólfs í Glúmu, þegar faðir hans er trauður að taka við Hreiðari stýrimanni: „Eigi er enn við honum tekit utan þitt ráð; en þat er ok bæði, at ek hefi lítt til ráða hlutazk, ok vill þú, at ek ráða litlu, ef sá maðr skal hér eigi vist hafa, er ek hefi hegat boðit.“ (1. kap.). f báðum sögum er látið undan beiðni hins fáskiptna manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.