Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 98

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 98
96 ir Ásmundarson kom þetta sumar út í Skagafirði. Hann var þá svá frægr maðr fyrir sakar afls hans, at engi þótti þá slíkr af ungum monnum.“ (94) — „ . . . þú ert nú mestr atgorvismaðr af íslenzkum mQnnum kallaðr.“ (129) — En það er víðar en í kjamyrði Jökuls, að gæfu og gervi- leika er beitt sem andstæðum, enda má segja að þar sé um að ræða hugmynd, sem myndar eins konar stef fyrir söguna í heild. Þegar Yíga-Barði segir fóstra sínum, að hann hafi fengið Gretti til fylgdar, er því fálega tekið (104-5): „Satt er þat, at mikit afbragð er Grettir axm- arra manna, þeira er nú er kostr á váru landi, ok seint mun hann vápnum verða sóttr, ef hann er heill. En mik- ill ofsi er honum nú í skapi, ok grunar mik um, hversu heilladrjúgr hann verðr, ok muntu þess þurfa, at eigi sé allir ógæfumenn í þinni ferð.“ Fyrir skírsluna í Þránd- heimi (132) segir Ólafur konungur við Gretti: „Œrit ertu gildr, en eigi veit ek, hverja gæfu þú berr til at hrinda þessu máli af þér.“ Og eftir að skírslan fer út um þúfur, segir konungur (133-4): „Mikill ógæftunaðr ertu, Grett- ir . . . er nú skyldi eigi skírslan fram fara, svá sem nú var allt til búit, ok mun eigi hœgt at gera við ógæfu þinni.“ Þegar Grettir býður konungi fylgd sína, er honum hafnað eins og fyrr (134): „Sé ek þat,“ sagði konungr, „at fáir menn eru nú slíkir fyrir afls sakar ok hreysti, sem þú ert, en miklu ertu meiri ógæfumaðr en þú megir fyrir þat með oss vera.“ Höfundur sögunnar gerir næsta ljósa grein fyrir þvi af hverju ógæfa Grettis stafar: hetjuna skortir þær and- legu gjafir, sem eru ekki sameiginlegar góðum mönnum og vondum. 1 fyrsta lagi er Grettir ekki gæddur þeirri hófstillingu, sem gæfumenn hafa, enda víkur fóstri Barða að þessum skorti með orðunum „mikill ofsi er homnn nú í skapi.“ Eftir heimkomu úr fyrri utanför og berserkja- dráp með öðrum afrekum í Noregi „gerðisk ofsi Grettis svá mikill, at honum þótti sér ekki ófœrt.“ (95) Þeg- ar þeir Barði hittast eftir Heiðarvígin og Grettir bregðm: honum um bleyðimennsku fyrir að vilja ekki berjast, seg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.