Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 9

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 9
FORMÁLI 1 kveri þessu eru tvær ritgerðir, sem eiga rætur sínar að rekja til nýlegra rannsókna á eðli og uppruna islenzkra fombókmennta. Um undanfarin misseri hef ég fengizt við að kanna þau atriði í fom- sögum vorum, sem bera vitni um útlendan lærdóm höfunda, og birt- ist hér nokkur árangur af þeirri viðleitni minni. Væntanlega munu aðrar ritsmíðar um þetta efni fylgja í kjölfar þessara tveggja, sem hér koma fyrir almenningssjónir. Visindalegar rannsóknir á fomsögum vorum em að vemlegu leyti fólgnar í tveims konar aðferðum, sem sé sundurgreiningu og saman- burði. Annars vegar eru sögur leystar upp í fmmþáttu sína, hvort sem um er að ræða orð, setningar, hugmyndir, persónulýsingar, at- hafnir eða enn aðrar einingar, sem koma til greina, og hins vegar er hægt að bera sögur í einstökum atriðum saman við þau rit, sem sögu- höfundur kann að hafa þekkt ella þau em í einhvers konar tengslum við þá sögu, sem fjallað er um. Þær einingar, sem hér verða einkum athugaðar, eru setningar og hugmyndir um mannlega hegðun. Sú var upphafleg ætlun mín að taka saman ýtarlegt skýringarrit við Hrafnkels sögu og Grettlu, en eftir því sem ég hugsaði betur um málið varð mér æ ljósara, að sagnarannsóknir eru enn of skammt á veg komnar til að takast slíkt verk á hendur, og því hvarf ég frá því réði, enda skortir mjög mikið á, að menningu þjóðarinnar fyn- á öldum hafi verið gerð nógu glögg skil enn sem komið er. Ritgerðir þessar ber að virða sem drög að skýringum við sögurnar tvær, og um leið ættu þær að bregða nokkru ljósi yfir andleg viðhorf íslenzkra menntamanna fyrr á öldum. Hvort sem við fáumst við rannsóknir á hugmyndaforða sögu, eða hverja aðra þætti hennar, þá hljótum við að stefna að samanburði við öll þau rit á móðurmálinu og latínu, sem kunn voru á Islandi að fornu. Bókmenntirnar eru einmitt helzti leiðarvísir, sem við höfum um lærdóm forfeðra vorra fyrr á öldum, enda vænti ég þess, að tilraunir minar við skýringar á Hrafnkels sögu og Grettlu sýni það glogglega, að höfundar þeirra höfðu kynnzt ýms- um bókum, sem fræðimenn hafa yfirleitt ekki gert sér grein fyrir. Leitin að latneskum fyrirmyndum hefur ekki reynzt mér neitt áhlaupaverk, og er mér skylt að geta sérstaklega eins rits, sem veitti mér drýgri vitneskju en önnur, sem ég hef notað mér til leiðheiningar: Hans Walther, Proverbia Sententiaeque Latinitatis Medii Ævi (Gött- ingen 1963—67). Sjá einnig heimildaskrá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.