Úrval - 01.02.1944, Side 8

Úrval - 01.02.1944, Side 8
6 ÚRVAL, allt málæði jass-gagnrýnenda og líta á fagurfræðilegt gildi jassins sjálfs. Og þá verður að gera sér ljóst, að jass er ekki tónlist í sama skilningi og ópera eða hljómkviða. Jassinn er af- brigði af þjóðlögum. Munurinn á þjóðlögum og listrænni tón- smíð er svo mikill, að hann er næstum alger. Sú fyrmefnda tónlist grær eins og vilhgróður, sýnir enga andlega áreynslu, heldur verkar beint á tilfinning- ar fólks, enda talar hún sínu máh til þeirra, sem ekki hafa snefil af áhuga fyrir músík sem list. Hún getur verið fögur á að hlýða, en hún kemur skýrri gagnrýni ekki vitund við, því að hana vantar þann eiginleika, sem slík gagnrýni einkum bein- ist að: sköpunargáfu og tækni hins óvenjulega, tónþjálfaða heila. Hið síðamefnda tónform (tón- list) er eins flókið og bygg- ingarlist. Það hefst þar, sem hinni þjóðlegu list sleppir, í vís- vitandi sköpun stórrar tónbygg- ingar, sem í tækni og stíl ber einkenni einstaks tónskálds. Hefðin — leikreglur listarinnar — er margbrotin og samslung- in. Hún er arfur árhundraða menningarstarfs þjálfaðra tón- listarmanna, sem samið hafa og flutt verk sín fyrir hópi þrosk- aðra áheyrenda, er greint hafa og kunnað að meta andríki slíkrar hugsunar. Tónlistin er ekki engi vilhblóma, heldur vermireitur vandræktaðra meist- araverka, þar sem hver urt er afrakstur óvenjulegra hæfi- leika og mikillar uppfinninga- semi í tækni. Hver sem vill get- ur heldur valið víðavang þjóð- söngvanna fram yfir vermihús tónlistarinnar. En það gera þeir einir, sem engan áhuga hafa á list tónanna. En þá tjáir ekki að skoða val sitt annað og meira en það er, né reyna að halda því fram, að vilhblómið sé ávöxtur vits og tækni, því að það er það ekki. Það er því engin gagnrýni sett fram, þótt einn taki New Orleans jass fram yfir Wagner og öðrum þyki meira varið í Fats Waller heldur en Rach- manninoff. Með þessu er ekkert, sagt, annað en hreinskilin mein- ing. Með sama hætti mætti segja: ,,Ég vil heldur íslenzkan hest en arabískan." Allir skilja slíkan smekk, en í honum felst ekkert mat á gildi hesta til veð- hlaupa. Nú kann einhver að spyrja:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.