Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 76

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL við og sneri máli sínu að piltin- um. „Þessir herrar vilja þér ekkert illt. Vertu bara rólegur og styrkur í taugunum. Mannstu ekki, að það er ekki nema vika síðan ég hrósaði þér?“ „Ég — ég get það ekki,“ stundi drengurinn. „Jú, víst geturðu það,“ sagði Macek snögglega. „Ég skipa, þér það. Sjáðu til. Þessir herr- ar krefjast ekki þess, sem er ómögulegt. Þú skalt fyrst kasta og miða langt frá mér, til að venja þig við. Síðan skaltu kasta nær og nær. Þeir segja ekkert við því, þótt þú prófir þig áfram.“ Hann leit í kringum sig. „Þessi hurð er ágæt, herra minn,“ sagði hann. „Mætti ég nota hana til að standa við?“ Um leið benti hann á hurð hússins, sem foringinn hafði komið út úr. Hann beið ekki eftir svari, heldur gekk þangað styrkum skrefum, og foringinn yppti öxlum og lét þetta gott heita. ,,Þú ættir ekki að nota fulla skotvídd,“ hélt Macek áfram og beindi orðum sínum að pilt- inum. Hann var nú farinn að tala eins og kennari við nem- anda. „Þú hefir ekki borðað mikið upp á síðkastið, en hníf- arnir eru þungir. Sjö metrar eru nóg.“ Síðan sneri hann sér að foringjanum og sagði, eins og til að útskýra mál sitt: „Sjálfur hefi ég oft kastað fimmtán metra á stóru leik- sviði, en það getur drengurinn ekki ennþá. Vilja herramir standa á bak við hann? Það er hægara fyrir hann, ef enginn horfir á.“ Foringinn kinkaði kolli. Hann beit á vörina, hugsi. Einn mannanna hallaði sér að honum, hvíslandi. Foringinn hvíslaði aftur til hans og glotti. Maður- inn skríkti og lét hvíslið ganga. Þeir stilltu sér allir upp til að horfa á sýninguna. Jafnvelvarð- maðurinn, sem hafði brugðið byssunni um öxl sér. Macek stóð við hurðina og hafði sólskinið á hlið. Hann þurfti ekki að depla augum í birtuna, og drengurinn þurfti heldur ekki að kasta á móti sól- skininu. Samt stanzaði piltur- inn og hristi höfuðið. Það var eins og hann ætti við að stríða eitthvað, sem líktist ofsa- hræðslu. Macek rétti út hend- urnar, olnbogana jafnhátt öxl- um og hélt höndunum þannig. ,,Svona,“ kallaði hann snögg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.