Úrval - 01.02.1944, Page 88
86
ÚRVAL
Það dugði ekki. Ma.nnsaugað
þolir ekki svo hart efni. Alla
nítjándu öldina voru skurð-
læknar að rejma hornhimnur
úr augum dýra. Það dugði ekki
heldur. Hornhimnubótin, sem
tekin var úr dýrsauga, skemmd-
ist smám saman. En skurð-
læknamir neituðu að gefast
upp, og tóku nú að reyna hið
vandasama verk, að nota horn-
himnu úr mannsauga.
Hornhimnu-yfirfærsla er eng-
an veginn lækning á öllum teg-
undum blindu. Innan við 20 af
hverjum 100 blindum hafa
þannig gallaða hornhimnu, að
hægt sé að veita þeim bata með
slíkri skurðaðgerð.
Þó að þessi aðgerð geti verið
mjög dýr, framkvæma hinir
beztu augnlæknar á helztu
augnlækningastofnun New
York-borgar hana ókeypis á
fátæklingum. En vegna þess hve
erfitt er að fá homhimnu til
þessa, verða menn, jafnt fátæk-
ir sem ríkir, oft að bíða lengi.
Þegar tekizt hefir að ná í not-
hæfa hornhimnu, er hægt að fá
úr henni efni til þriggja að-
gerða.
Aðgerðin er list í því að fara
rneð „smámuni", sem mældir
em í millimetrum. Allt, sem að-
gerðinni er viðkomandi, er ör-
smátt. Áhöldin era líkust hár-
fínum snyrti-áhöldum. Klemm-
umar, sem halda uppi augna-
lokunum, eru svo smágerðar, að
þær era kallaðar „mýflugna-
klemmur".
Með litlum lampa er varpað
Ijósbaug á hið blinda, hreyfing-
arlausa, deyfða auga. Skurð-
læknirinn krækir mýflugna-
klemmunum í augnlokið, og tyll-
ir því upp á augabrún með silki-
spotta.
Skurðlæknirinn, sem er með
stækkunar-gleraugu, athugar nú
hornhimnu sjúklingsins vand-
lega. „Eg býst við, að við þurf-
um 5 millimetra homhimnu-
bót,“ segir hann. Bótin er jafn-
an höfð afar lítil, því að augað
gæti gereyðilagst, ef hún væri
höfð of stór. Læknirinn tekur
upp áhald, eða skaft, með tveim
örsmáum færanlegum hliðstæð-
um blöðum á endanum. Þessa
hnífa setur hann á sótthreins-
aða mál-stiku, stillir bilið milli
blaðanna, svo að það er ná-
kvæmlega fimm millimetrar, og
festir þau síðan. Nú getur hann.
skorið hæfilegar bætur hár-
nákvæmt, fyrst úr auga sjúk-
lingsins, og síðan úr auganu,
sem til aðgerðarinnar er notað..