Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 80

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL ekki við þá?Þeir klappa aldrei!“ Hann fór að tína saman hníf- ana í paufa sinn. Hann tók líka skammbyssu foringjans og byssukúlur hans. Síðan kallaði hann á stúlkuna. Hún kom út með fullt fangið af brauðum, pylsum og ostum. En hún var ennþá náföl. „Gott er nú það,“ sagði Ma- cek, mýkri í máli. ,,Það er gott að geta komið með vistir með sér, þegar maður kemur til frænda sirma. Komdu nú!“ Þau fóru saman yfir brúna. Macek maulaði vistimar eins og hungra.ður maður. Síðan héldu þau áfram eins og leið lá, og brátt var brúin horfin sjón- um þeirra. ,,Ef við hittum einhvern, sem þekkir sjetníka,“ sagði Ma- cek hugsi, ,,þá ættum við að láta skila til þeirra að sækja riffla og vélbyssu ofan að brúnni. . .“ Hann gekk áfram, maulandi matinn. Síðan sagði hann með ógeði: „Þetta var leiðinlegt at- vik og hefði ekki átt að ske. En við hverju er að búast af þess- um Þýzkuram ? Þeir kunna ekki að umgangast listamenn." . ^ . Mannlegt eðli. Mannlegt eðli er undarlegt. — Ef mönnum er sagt, að stjöm- urnar í himingeimnum séu 279.678.934.341, trúa þeir því orða- laust. En ef þeir sjá spjald, sem á stendur „Ný málað“, þurfa þeir endilega að fullvissa sig áþreifanlega um, að það sé rétt. — Willard Rehpohl í „Coronet". Rússneskur vetur. Bóndi nokkur bjó á jörð við pólsk-rússnesku landamærin. Þessi landamæri hafa, eins og kunnugt er, verið sifelldum breytingum undirorpin, og bóndi vissi því aldrei almennilega, hvenær hann var pólskur þegn og hvenær rússneskur. Loks eitt sinn, þegar allt hafði verið furðulega rólegt um alllangt skeið, ákvað hann að gera fyrirspurn um það, hvorum megin landamæranna hann væri núna. Þegar bóndi fékk svarið, opnaði hann bréfið fullur eftir- væntingar, en honum létti mikið, þegar hann sá, að jörðin hans var Póllands megin landamæranna. „Guði sé lof!“ hrópaði hann, ,,ég hefði aldrei lifað af einn rússneskan vetur í viðbót!" — Adeline Stol i „Coronet".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.