Úrval - 01.02.1944, Page 66

Úrval - 01.02.1944, Page 66
64 TJRVAL nautur hennar er helmingi létt- ari en dísilvél með sama hest- aflaf jölda, er miklu minni, kost- ar helmingi minna og brennir ódýrara eldsneyti. I gastúrbín- unni er raunverulega aðeins einn hreyfanlegur hlutur, en í dísilvélinni mörg hundruð og viðhald verður því mun auð- veldara. Hún þarf hvorki kæli- kerfi né dýran og fyrirferða- mikinn ræsir. Þessi vél þarf enga rafkveikju, eins og benzín- vélin og af því að í henni eru engir stimplar eða stimpillokur, sem kippast upp og niður, er hún næstum laus við titrmg. Enn sem komið er eru beztu dísilvélar fullkomnari, þ. a, e. s. þær skila meira af hita gildi eldsneytisins, sem orku. Þrátt fyrir það geta gastúrbínurnar keppt við þær vegna þess, hve þær eru ódýrar í smíðum og nota ódýrt eldsneyti. Fyrirtæki þau, sem framleiða þessar vélar fullyrða, að nýjustu gerðirnar séu í engu feftirbátar dísilvélanna. Hita- stigið í þeim túrbínum, sem nú eru í noktun, er frá 550—650 stig á Celcius. Nú eru í smíðum túrbínur er eiga að þola 850 stiga hita, en hækkandi hitastig gefur stóraukna orkugetu. — Erfiðasta viðfangsefnið var að framleiða málmblöndur, sem þyldu þennan ofsalega hita, Hinar nýju yfirþrýstidælur, er dæla eldsneytinu inn í flugvéla- hreyflana eiga að þola 1000 stiga hita. Þessar dælur komu vélfræðingum á góðan rekspöl, þótt þær veittu ekki fulla lausn. Spaðarnir í þeim eru smíðaðir með það fyrir augum, að þola þennan hita í nokkra tíma en í gastúrbínu verða þeir að þola hann hvíldarlaust svo vikum skiptir. Það er stríðsleyndarmál, hvernig þessi vandkvæði voru leyst. En það mun ekki fjarri sanni, að af öllurn hinum nýju tækjum, sem vísindamenn og verkfræðingar ófriðaráranna skapa muni ekkert verða eins afdrifaríkt fyrir framtíðina og gastúrbínan, fyrsta raunveru- lega nýja aflvélin í meira en hálfa öld. Engum, sem sá benzínhreyfilinn á bernskuárum hans, myndi hafa komið til hugar bílar og flugvélar nútím- ans. Því síður er hægt að spá um, hvaða framtíð gastúrbínan á í vændum, en víst er, að hún er stórkostleg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.