Úrval - 01.02.1944, Side 93

Úrval - 01.02.1944, Side 93
IBN SAUD, ARABlUKONUNGUR 91 sínum saman. En þrátt fyrir það, að Saudar mega ganga að eiga stúlku af Rashid-ætt, mega Rashidar ekki kvænast stúlku af Saud-ættinni. Arabíu er skipt í þrjú megin- pvæði. Með sigri sínum yfir Rashid-ættinni árið 1901 náði Ibn Saud á sitt vald miðsvæð- inu, sem kallað er Nejd. Árið 1914 náði hann Hasa-svæðinu á austurströndinni af Tyrkjum og árið 1926 náði hann á sitt vald Hejaz-svæðinu á vestur- ströndinni af konunginum í Hejaz. Sigur hans yfir Hejaz, hinu heilaga landi Múhammeds- trúarmanna, meðfram strönd- um Rauða hafsins, gerði hon- um kleift að endurreisa hið forna Saud-konimgsríki. Er Ibn Saud hafði látið krýna sig til konungs í Saudi-Arabíu, hélt hann innreið sína í hina heigu borg Mekka, klæddur tötrum eins og pílagrímur. Hið fyrsta af hinum vestrænu menningartækjum, sem Ibn Saud tók í þjónustu sína, var bíllinn. Hann hefir nú meira en þúsund bíla í ríki sínu. Þegar konungurinn fer í hina árlegu pílagrímsför til Mekka með alla fjölskyldu sína, hefir hann oft um 500 bíla í förinni, þar með taldir farangursbílar, bílar fyr- ir þjóna, verði, matsveina, við- gerðarmenn og hjarðir af fé og kjúklingum til neyzlu á leiðinni. Þessar árlegu ferðir konungs til Mekka, þar sem saman eru icomnir 250 þús. pílagrímar, eru aðaltekjulind hans. Fyrr á dög- um, þegar þessir pílagrímar voru álitnir sjálfsögð bráð fyrir ræningja og stigamenn, gátu þeir jafnvel ekki farið síðasta, 50-mílna spölinn milli Jedda og Mekka án vopnaðrar fylgdar. Samkvæmt gamalli venju mátti Arabi, sem skorti eitthvað nauð- synlega, taka það frá öðrum Araba, sem hafði allsnægtir. En konungurinn bannaði öll rán og tgripdeildir, til þess að pílagrím- arnir gætu farið ferða sinna í fyllsta öryggi, og því til trygg- ingar kom hann aftur á hinum gömlu hegningum við ránum og morðum — afiimun og háls- höggvun. Með bættum samgöngum í ríkinu hefir Ibn Saud tekizt að koma góðu skipulagi á það. Með ágætu loftskeytakerfi fylg- ist hann með öllu, sem gerist innanlands, og það betur, held- ur en menn frá löndum, sem hafa flóknara stjórnarkerfi, geta gert sér í hugarlund. Þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.