Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 54

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 54
52 TJRVAL mikla og Djengis Khan ekki undanteknum). Hann var lítill maður vexti og fyrstu ár ævinnar var hann ekki heilsugóður. Ekki var hann svo glæsilegur, að það yki álit hans, enda alltaf klunnalegur, þegar hann varð að koma fram opinberlega. Hvorki ættemi, uppeldi né auður sköpuðu hon- um yfirburði. Mestan hluta æsku sinnar var hann bláfátæk- ur og oft svangur, nema ef hann gat unnið sér eitthvað inn aukalega. Hann virtist ekki mikið efni í ritsnilling. Þegar hann tók þátt í ritgerðakeppni, sem há- skólinn í Lyon efndi til, var ritgerð hans talin næstlökust, hann var númer 15 af 16 þátt- takendum. En hann vann bug á öllum þessum erfiðleikum með hinni óhagganlegu trú sinni á örlög sín og hina glæsilegu fram- tíð sína. Metorðagimdin var aðalinntak lífs hans. Hugsunin um sjálfið, dýrkun hins stóra ,,N“-stafs, sem hann undirrit- aði öll bréf sín með og notaði sífellt í skreytingum halla sinna, hinn óbifanlegi vilji að gera nafnið Napóleon að þýð- ingarmesta atriðinu í veröld- inni næst nafni guðs, — þessar þrár iyftu Napóleon upp á há- tind þeirrar frægðar, sem eng- inn maður annar hefir náð. Meðan Napóleon var undir- foringi, var hann mjög hrifinn af „Ævisögum frægra manna“, sem gríski sagnfræðingurinn Plutarch hafði skrifað. En hann reyndi aldrei að taka sér líferni þessara fornu hetja til fyrir- myndar. Napóleon virðist hafa verið gersneyddur þeim tillits- sömu tilfinningum, sem greina menn frá dýrum. Það er mjög erfitt að færa fullkomnar sönn- ur á, að hann hafi nokkurn tíma elskað annað en sjálfan sig. Hann var að vísu samur og jafn við móður sína, en Le- tizia kom jafnan fram sem hefð- arkona, og hún vissi líka, eins og aðrar ítalskar mæður, hvern- ig á að stjórna barnahóp og ávinna sér virðingu hans. 1 nokkur ár var hann hrifinn af Jósefínu, hinni fögru kynblend- ingskonu sinni, er var dóttir fransks liðsforingja á Mar- tinique og ekkju de Beauhar- nais, sem Robespierre hafði lát- ið taka af lífi fyrir að tapa í orustu við Prússa. En keisarinn skildi við hana, þegar hún gat ekki alið honum son og erfingja, og giftist dóttur Austurríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.