Úrval - 01.02.1944, Side 32

Úrval - 01.02.1944, Side 32
30 tJRVALi Árið 1929 voru í borginni Maidenhead gerðar tilraunir til að leysa þetta vandamál með því að blanda saman saurindum úr skolpinu og þurru sorpi. Fyrst var askan skilin frá sorp- inu á snúningsplötum, síðan var það látið á rennibönd og þar var tekið úr því flöskur, tuskur, pappi, pappír og málmur — allt nema tindósir. Síðan var það, ásamt tindósunum, látið í mortél, og þar var það mulið. Tindósimar vom látnar fylgja með til að hjálpa til við muln- inguna. Því næst vou útflattar dósirnar teknar úr með rafsegl- um og fleygt. Þegar búið var að mylja þannig sorpið, var það blandað hæfilega miklu af mauki úr skolpleiðslum, og því næst var þessi blanda breidd til þerris. Eftir tvo daga var henni snúið, og þegar henni hafði verið snú- ið enn einu sinni, var hún orðin raka- og sýklalaus, því að í henni hafði myndazt um 70 stiga hiti á C. Eftir var brún- leitt, moldarkennt duft, alger- lega lyktarlaust, og án nokkurs, sem minnt gæti á uppmna þess. , Áburður þessi var mestallur seldur í nágrenni borgarinnar, og andúð manna gegn honum, er algerlega horfin. Bændur og garðyrkjumenn komust fljótt að því, hve frjómagn hans var mikið, og ekki spillti það fyrir, að hann kostaði aðeins fjórtán krónur tonnið. Nefnd verkfræðinga (enginn jarðræktarfræðingur var í henni) var nýlega skipuð til að rannsaka þessa áburðarvinnslu í Maidenhead. I bráðabirgða- skýrslu sinni voru þeir mjög; varkárir í dómum um þessa, tilraun, eins og hún væri nýtt og algerlega óþekkt fyrirbrigði í heiminum. Enginn, sem les þessa skýslu, getur ímyndað sér, að í raun og veru sé þessi aðferð jafn- gömul menningunni í Kína, sannprófuð af margra alda reynslu og rómuð af helztu vísindamönnum á sviði jarð- ræktar um allan heim. Niður- stöður nefndarinnar vom þó þær, að tilraunir þessar væm í fyllsta máta athugunarverðar, en frekari aðgerðir yrðu þó að bíða þar til eftir stríð. En þrátt fyrir þetta nefndar- álit heldur áburðarvinnslan áfram í Maidenhead, bændurnir kaupa áburðinn og borgarbúar kaupa afurðirnar — hringrás náttúmnnar er ekki rofin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.