Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 122

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 122
120 tJRVAL Af þessu leiðir, að dagurinn í dag á jörðinni getur verið gær- dagurinn á einni stjörnu og morgundagurinn á annari. Því að tíminn er rúmvídd, og rúmið er tímavídd. Einstein heldur því fram, að alheimurinn sé raun- verulega tímarúm, og sé rúm og tími háð hvort öðru; hvorugt hugtakið geti verið sjálfstætt. Heimurinn hefir ekki þrjár víddir — hann er fervíður; fjórða víddin er tíminn. IV. Einstein hafði gaman af þeirri athygli, sem hann vakti sökum vizku sinnar. ,,í augum guðs erum við öll jafn vitur og jafn heimsk”, sagði hann. Honum brá ekki hið minnsta, þegar honum var boðin prófessors- staða við háskólann í Ziirich. Honum hafði alltaf leiðzt prófessorar. Hann var listamað- ur. í huga hans var ekkert rúm fyrir smásmuguskap og orð- hengilshátt. „Smámunamenn safna saman staðreyndum eins og hundar beinum — aðeins til að grafa þær niður.” Hann hafði tekið eftir því, að fá;r af hinum svo nefndu lærdómsmönnum skildu skapandi hugsun. Fáir þeirra sáu draumsýnir. Þeir hlógu, þegar þeim var sagt, að vísindamaður gæti rannsakað leyndardóma eðlisfræðilegra lögmála með sama ástríðuhita og tónskáld leitar leyndardóma samhljómanna í tónsmíð. „Hin- ir miklu vísindamenn og hin miklu tónskáld eiga sammerkt að einu leyti — hvorir tveggja eru mikil skáld.” Einstein fagnaði fyrsta barni sínu sem skáld. Hann hafði miklu meiri ánægju af því að aka barninu í vagni, heldur en að flytja fyrirlestra við háskól- ann. Hann titraði frammi fyrir tómlegum augum og gapandi munnum áheyrenda sinna, sem komnir voru til þess að kaupa skildingsvirði af þekkingu við gosbrunn vizku hans. Hann var ekki sá maður, er veitt gæti fjöldanum forustu, gæti kennt honum eða blandast saman við hann. Hann var einmanalegur nemandi, „einkennilegur, þögull og einrænn leitandi.” Honum þótti það litlu skipta, þó að hann hefði unnið sér mikið álit meðal lærða manna í Evrópu og þótt hinn nafntogaði stærðfræðingur Poincaré hefði kallað hann „sigurvegara Newtons”, og þó að hinn frægi eðlisfræðingur Lorenz hefði talið hann einn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.