Úrval - 01.02.1944, Síða 131

Úrval - 01.02.1944, Síða 131
BRÉF. Frh. aí 2. kápusíöu eftir Þóri Bergsson, einhver bezta smásaga, sexn ég hefi lesið. „Læknirinn í Lennox“ þykii- mér prýöileg' saga. Mér finnst hún eiga talonark og erindi — gagnstætt þeim sögum, sem ég veit ekkert til hvers era sagðar. Þótt einhverjum kunni aS þykja þær „vel skrifaðar" nægir þaö mér engan veginn. 1 því sam- bandi dettur mér oft i hug spak- mæli, sem segir svo: „Það sem kallað er „vel sagt", er því mið- ur oft illa hugsað". Af bókaágripum í síðari heft- um Úrvals þykir mér langbezt „Saga um storm", sem gefur ágæta iirnsýn í fjölþætt orsaka- og áhrifakerfi þessa hversdags- lega náttúrufyrirbrigðis, sem flestum gleymist alveg að skoða nema frá takmörkuðu eigin sjón- armiði — svo afdrifarikt, sem það getur þó orðið á mörgum sviðum. Sannfræðilegar greinar, eins og t. d. „Dauðinn í háloftmium“, og margar slíkar, sem byggðar era á reynzlu, lika mér vel. Spá- sagnir og tilgátur era máske góð dægradvöl handa öðram. Greinin „Leið til skírlífis" þykir mér góð, og að svo miklu leyti, sem ráöa má I afstöðu Úrvals til alvöru- og vandamála, líkar mér hún vel. Armars ætla ég að hlífa þvi að mestu við „gullhamraslætti", sem mér skilst, að það fái nóg af — þó ég sé jafnfús og fyrr að viður- kenna það, sem mér finnst vel gjört. E.s. Mikið hefði mig langað til þess að Úrval hefði, þegar eitthvað hægist um í heiminum, fengið úr því skorið, hvort frú Houdini fekk raimverulega nokk- ur skilaboð, sem talin vora vera frá manni hermar, eftir andlát hans. Þar sem ekki er lengra um liðið frá láti hans, ætti það að vera mögulegt — þótt sann- leikurinn hafi vist ekki stag- fitnaö á þessum siðustu og verstu tímuni!" Flngvél framtíðarinnar. „Sg las með mikilli ánægju og eftirvæntingu greinina „Flugvél framtíðarinnar,” sem birtist í siðasta hefti Úrvals, og bíð með óþreyju eftir að geta eignast eina slíka flugvéL En gæti Úr- val ekki svalað sárastu forvitni miimi (og sjálfsagt fieiri) með því að birta mynd af þessari flugvél? Þótt orðið sé til alls fyrst, getur ein mynd oft sagt meira en þúsund orð. Ef þetta er það, sem koma skal, þá vil ég fá að sjá það með eigin aug- um, þótt ekki sé nema á mynd. Með fyrirfram þakklæti, K. J.“ Úrval gerir yfirleitt meira að því að flytja orð en myndir, en þó er ekki óhugsandi að það svali forvitni „K. J.“, ef tæki- færi gefst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.