Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 13

Úrval - 01.02.1944, Blaðsíða 13
Hér birtist ítarleg' frásögn af hinu hryllilega barnsráni, sem mörgum mun minnisstætt. Þegar barni Lindbergs var rœnt Úr bókinni „Fifty Great Disasters", eftir A. J. Russell. JIK AÐ var að kvöldi hins 1. Ilillr marz 1932.1 hinu mikla húsi giitruðu ljós í ölium gluggum, frá kjaliara og upp í ,,kvist“, en þetta voru líka einu ljósin í hinu skuggalega skógarlandi. Máltíð hafði verið fram reidd í borðsalnum fyrir þau hjónin Lindberg ofursta og frú hans. Uppi, á öðru lofti, í barnaher- berginu var barnung og glað- iynd barnfóstra, skozk að ætt, að nafni Betty Gow, að sinna þörfum Charles Augustusar, sem henni hafði verið falinn til umsjár. Drengurinn hafði ekki verið vel frískur þennan dag, hann hafði kvef, og móðir hans hafði komið upp og ætlað að loka gluggahleranum. En hlerinn var undinn, svo að hann féll ekki vel í. Barnið, — sem var bústinn, bjarthærður drenghnokki, var rétt að byrja að tala. Honum svipaði mjög til föður síns, — bláeygur, bjartur yfirlitum og með spékoppa í kinnum, — en ættingjar þóttust einnig sjá ýmislegt 1 andliti snáðans, sem svip bæri af móður hanr.. Ný- lega hafði hann verið vcginn og reyndist þá 27 pund að þyngd, en að hæð var hann 82 sentímetrar. Þetta var hráslagalegt og koldimmt kvöld. Betty Gow vafði utan um drenginn, sem var með nokkurum hita, hvít- um og hlýjum svefnsloppi, lét hann í litla rúmið sitt og hlúði vel að honum. Klukkan hálf níu um kvöldið, leit hún inn til hans, og svaf hann þá vært. Hálfri annari klukkustund síð- ar, kom hún aftur inn í her- bergið. Þá var litla rúmið tómt. Á þessum níutíu mínútum, hafði svartri farþegabifreið ver- ið ekið heim undir landareign- ina, og úr þessari bifreið komið einn eða fleiri menn með stiga, sem reistur hafði verið upp við húsið, undir glugganum á barna- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.