Úrval - 01.02.1944, Side 77

Úrval - 01.02.1944, Side 77
LISTAMAÐUR 75 lega. „Taktu nú eftir. Þú skalt kasta með blaðinu. Haltu odd- inum fast milli fingranna. Reyndu ekki að kasta með skeptinu. Það getur enginn nema listamaður, og það ertu ekki ennþá orðinn. Haltu hnífn- um fast, en þó léttilega. Settu nú sveiflu á handlegginn. . . . Finnurðu nú jafnvægið?“ „Nei,“ stundi drengurinn. „Ég get það ekki . . .“ „Hvaða vitleysa er þetta?“ Macek var orðinn óþolinmóður. „Kastaðu nú yfir höfuðið á mér í Iistann fyrir ofan hurðina. Herramir vita, að þú ert við- vaningur. Ekki hræddur. Kast- aðu!“ Pilturinn reikaði. Hnífurinn titraði í hendi hans. Loks kast- aði hann. Hnífsblaðið blikaði í sólskininu. Síðan heyðist hár smellur, og hnífurinn féll til jarðar. „Full-hátt,“ sagði Macek eins og kennari, sem leiðréttir mis- tök. Hann gljáði í framan af svita. En hann hélt áfram: „Dá- lítið minni snúning á hnífinn. Aftur.“ Pilturinn skalf á beinunum. Með starandi augum kastaði hann öðrum hníf. Nú small hnífsoddurinn í hurðinni, jafn- hátt höfði Maceks og örskammt frá útréttri hendinni. „Þetta var betra,“ sagði Ma- cek hátt og skýrt. „Þér gengur vel og þér skal ganga betur. Ekkert liggur á. Þú ert nem- andi. Ég vildi óska, að herrann til hægri vildi færa sig örlítið. Skugginn hans getur ruglað piltinn.“ Hermaðurinn færði sig. Pilt- urinn skalf eins og fiðlustreng- ur. Hann kastaði aftur, örlítið hærra og nær höfði Maceks. Síðan aftur, og nú virtist hníf- urinn nema við eyrað á Macek, sem hélt áfram að tala, án þess að þoka sér hársbreidd. „Nú treystirðu þér of vel,“ sagði hann hörkulega. „Þetta var gott kast, en það er betra að þú æfir þig einu sinni eða tvisvar.“ Pilturinn opnaði munninn til að mótmæla því, að hann treysti sér um of, en Macek tók fram í fyrir honum: „Kastaðu nú! Tjaldið er kom- ið upp. Áhorfendurnir bíða! Kastaðu!“ Annar hnífur kom fljúgandi, hátt og hinum megin við höfuð Maceks. Síðan annar, rétt ofan við handlegg hans, og síðan hver af öðrum. Macek var orð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.