Úrval - 01.02.1944, Side 56

Úrval - 01.02.1944, Side 56
54 ÚRVAL Sjöunda stræti, og hin enda- lausa lest bifreiða og vagna stöðvaðist skyndilega og ég heyrði trumbuslátt og sæi litla manninn ríðandi hinum hvíta hesti sínum, klæddan hinum gamla og snjáða, grænlitaða einkennisbúningi, þá veit ég ekki hvað ég myndi gera, — en ég er smeykur um, að ég yfir- gæfi bækumar mínar, köttinn minn, heimili mitt og allt ann- að, og fylgdi honum, hvert sem honum þóknaðist að leiða mig. Þetta gerði afi minn og þó veit guð, að hann var ekki fæddur til þess að verða hetja. Milljón- ir annarra manna gerðu slíkt hið sama. Þeir hlutu engin laun og væntu heldur ekki neinna launa. Þeir fórnuðu lífi og lim- um í þjónustu þessa útlendings, sem fór með þá þúsund mílur frá heimkynnum þeirra og leiddi þá út í kúlnahríð rússneskra, enskra, spænskra, ítalskra eða austurrískra fallbyssna, og horfði rólega út í bláinn meðan þeir engdust í dauðateygjunum. Og ef þið biðjið mig um skýr- ingu á þessu, þá hlýt ég að svara því til, að ég hefi enga. !Ég get aðeins getið mér til um eina af ástæðunum. Napóleon var mesti leikari, sem uppi hefir verið, og allt meginland Evrópu var leiksvið hans. Hann vissi alltaf og undir öllum kringum- stæðum, hvað honum bar að gera til þess að hafa mest áhrif á áhorfendurna, og hann skildi vel, hvaða orð voru áhrifarík- ust. Það var sama, hvort hann talaði hjá sfinxinum og pýra- mídunum í egypzku sandauðn- inni eða ávarpaði hina skjálf- andi hermenn sína á döggvotum sléttum Italíu, hann hafði ævin- lega öll ráð í hendi sér. Jafnvel þegar endalokin nálguðust, þeg- ar hann var útlagi á lítilli kletta- eyju í miðju Atlantshafi, sjúk- ur maður, sem átti allt sitt und- ir duttlungum þumbaralegs, brezks landsstjóra, var hann aðalpersónan í leiknum. Eftir ósigurinn við Waterloo, sá enginn utanaðkomandi mað- ur hinn mikla keisara, nema nokkrir nánustu vinir hans. Þjóðir Evrópu vissu, að hann var hafður í haldi á Sankti Helenu — að brezk varðsveit gætti hans dag og nótt — og þær vissu, að brezki flotinn gætti eyjarinnar. En hann hvarf ekki úr huga nokkurs manns, hvorki vinar né óvinar. Þegar veikindi og örvænting höfðu að lokum unnið bug á honum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.