Úrval - 01.02.1944, Side 127

Úrval - 01.02.1944, Side 127
EINSTEIN 125 liélt til hallar drottningar fótgangandi. Móttökunefndin beið hans árangurslaust. Loks snéri hún heimleiðis tii þess að tilkynna drottningunni, að Einstein hefði ekki komið. En á leiðinni hittu þeir rykugan, gráhærðan mann, sem þrammaði eftir veginum. „Hvers vegna notuðuð þér ekki vagninn, sem ég sendi eftir yður, doktor?“ spurði drottn- inginn. Gesturinn leit til drottningar- innar og brosti hálf barnalega: „Það var mjög skemmtilegt að ganga þennan spöl, yðar há- tign.” Einstein bað ekki um neinar skrautbifreiðir á vegferð sinni um lífið — hann þarfnaðist ein- ungis „skemmtilegrar göngu”. Hann truflaðist, þegar fólkið þyrptist saman við veginn og ruglaði hugsanaferil hans. Marg- ir gerðu til hans ósanngjarnar kröfur. Þegar ritstjóri amerísk tímarits bauð honum offjár fyrir grein um sjálfvalið efni, varð hann ævareiður: „Heldur þessi ósvífni náungi, að ég sé kvikmyndastjarna!“ hrópaði hann til konu sinnar. Hann hafði óbeit á auðæfum, vildi ekki sjá þau. ,,Ég er alveg sannfærður um, að enginn auð- ur í veröldinni getur hjálpað mannkyninu á braút þess fram á við.” Hann sagði, að það sem heimurinn þarfnaðist mest, yrði: ekki keypt fyrir peninga. „Heimurinn hefir verið eyði- lagður af styrjölaum. Gömlu haturshugsanirnar eru enn í fullu fjöri. Heimurinn þarfnast varanlegs friðar og stöðugrar góðvildar manna á meðal.“ Þegar stríðinu lauk, reyndi hann að breyta draumsýn sinni um heimsfrið í veruleika. Hann hélt fjölmarga „sátta-fyrir- lestra“ í löndum ,,óvinanna.“ Um það leyti, þegar varasamt var að taia þýzku á götum Parísarborgar, skýrði vísinda- maðurinn með rólegri röddu, frá kenningum sínum og fékk áheyrendurna til að fyllast samúð með Þjóðverjum. Þegar hann stóð á ræðupalli í London, breytti hann andúð tilheyrend- anna, sem í fyrstu litu á hann sem Þjóðverja, í umburðarlyndi, og að lokum var hann hylltur. Algildi kenninga hans kom fólki til að blygðast sín fyrir smá- smugulega hreppapólitík. Hann sýndi mönnum fram á samræmi stjörnugeimsins. Og harm spáði því, að einhvemtíma yrði slíkt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.