Úrval - 01.02.1944, Síða 9

Úrval - 01.02.1944, Síða 9
ER JASS TÓNLIST? 7 „Byggist ekki jass á sömu grundvallaratriðum og tónlist? Hefir hann ekki laglínu, hljóm- fall og samhljóm?" Rétt er það. En meðferð þessara þriggja undirstöðuatriða er alveg ger- ólík í jass og tónlist. I jassinum takmarkast samhljómar við fjórar eða fimm tilbreytingar- lausar hljómasamstæður, sem bera uppi margbreytileg til- brigði einleikaranna. Þessar samstæður breytast aldrei og gera engar kröfur til frumlegr- ar nýsköpunar. Hver einasti „blues“ er í raun og veru sam- inn með sömu hljómum og allir aðrir „blues“, og eru það raun- ar sömu hljómar, sem einnig eru notaðir fyrir uppistöðu í öllum „búgívúgí“ (boogie-woo- gie) hraðbrigðum. I hljómfalli er jass talsvert breytilegri, en þó ekki með neinum ósköpum. Hljómfalhð takmarkast við fjóra fjórðu og tvo fjórðu, og þegar bezt lætur, byggist það á sefjun öllu heldur en hugsun. Jass-lögin sjálf eru oft ein- kennilega fögur og frumleg. En þau eru háð sömu takmörkun- um og önnur þjóðlög, að þau eru í amöbu-formi en ekki formi æðri lífvera, svo tekið sé dæmi úr líffræðinni. Jass-lagið er ólíkt laglínu æðri tónverka að því leyti að það er fremur sönglag en stef. Þessi sönglög eru eins einföld að gerð og einfrumung- ar. Það má endurtaka þau, oft með flúri og tilbrigðum, en þeim er ekki hægt að breyta í æðri tónrænar lífverur. Hver fruma fyrir sig getur staðizt samanburð við stef æðri tón- verka. Lagið í „Cold in Hand Blues“ eftir Bessie Smith er til dæmis miklu fallegra en ,,ör- lagastefið" í fimmtu hljóm- kviðu Beethovens. En þegar laginu lýkur, þá er allt sagt. Það er fallegur einfrumungur, sjálfum sér nógur. Hið smá- brotna stef Beethovens er allt annars eðlis. Út af fyrir sig hefir það enga þýðingu, en það getur aukizt og margfaldazt, unz það er orðið háreist, sým- fónisk lífvera með dramatískum tilþrifum og langdrægum hug- hrifum. Jassarinn skapar einfruma sönglög sín eins og aðrir þjóð- lagahöfundar að eðlistilvísun, og hann endurtekur þau aftur og aftur, stundum með einföld- um afbrigðum. En tónskáldið lítur ekki á einfruma lög sem annað en hráefni. Skapandi hugur hans hefst þar handa,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.