Úrval - 01.02.1944, Qupperneq 98

Úrval - 01.02.1944, Qupperneq 98
ÚRVAL, 96 „Ég veit það,“ sagði ég, ,,en hafið þér nokkra hugmynd um, hvað þér eruð að gera — ég á við allt þetta mikla starf — þegar þér sitjið þarna uppi nótt eftir nótt? Finnst yður það ekki skemmtilegt — stórfeng- legt?“ Hann leit tortryggnislega í kringum sig, eins og hálf- skelkaður. „Hvað eigið þér viö 7 Maður verður að lifa, maður verður að vinna fyrir sér.” Það var vonlaust. Og um leið greip mig áköf meðaumkun með með þessurn manni — þessari blindu vél! Og mér fannst það myndi varða óumræðilega miklu, ef ég gæti vakið hann, opnað augu hans fyrir því, sem hann var að gera, mikilvægi þess, fegurð þess og stórfeng- leik. Ég sagði því við hann: „Vitið þér, hvað ég var að hugsa 4 meðan ég horfði á yður í glerhúsinu? Mér fannst þér vera þýðingarmesti maður- inn í allri verksmiðjunni. Ég ímyndaði mér, að þér gætuð skýrt fyrir mér allt, sem fram fór í verksmiðjunni, hvað var búið til þar og hversvegna það var búið til. Þér stjómuðuð öllu. Ef eitthvað kæmi fyrir yður myndi allt fara úr skorðum.” I fyrstu horfði hann á mig með undarlegri ákefð, sem ég get ekki lýst, en svo varð hann undrandi og óttasleginn á svip- inn. „Heyrið þér — hvað eruð þér að fara? Þér talið eins og einn af þessumverkfalls-æsinga- mönnum.” Ég reyndi frekar, en varð brátt að gefast upp. Það var eins og hann væri hræddur við að ræða málð. „Ég verð að fara aftur,” sagði hann önugur. „Ég þarf að vinna fyrir mér.” Mér var þungt fyrir brjósti, þegar ég gekk heim um kvöldið, og daginn eftir fór ég að heim- sækja Pitwell kunningja minn. Við gengum út okkur til skemmtunar. „Jæja, Grayson,” sagði hann, „hvemig leizt þér á verksmiðj- una okkar?” „Plún er eitt af dásamlegustu furðuverkum, sem ég hefi séð,” sagði ég. „En það er undarlegt — má ég gera lítilsháttar sam- anburð frá sjónarmiði sveita- mannsins ? Þú veizt að ég á bý- flugnabú. Mér þykir mjög gam- an að flugunum mínum. Það er eitthvað mannlegt við þær. Mér þykir gaman að virða þær fyr- ir mér, leggjast niður hjá bý-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.