Úrval - 01.02.1944, Side 118

Úrval - 01.02.1944, Side 118
116 ÚKVAL tími til, að hann færi að sýna ábyrgðartilfinningu fullorðins manns. Einstein eldri hvatti son sinn til að gleyma hinni „heim- spekilegu vitleysu" og snúa sér að „skynsamlegu starfi“, svo sem raffræðinni. Albert gat ómögulega sætt sig við þess konar starf — eðli hans gerði uppreisn gegn slíkri tilhugsun. En hvernig gat hann barizt gegn öllum heiminum? Hann fékk svarið dag nokk- urn, þegar hann var að lesa rit- gerð eftir Emerson: „Ef maður trúir algerlega á eðlishvöt sína, mun heimurinn viðurkenna hann.“ II. Albert hafði sitt fram. Faðir hans leyfði honum að stunda framhaldsnám í stærðfræði, en hann féll á inntökuprófinu í f jöllistaskólann í Zúrich. Ástæð- an var sú, að hann var ekki nógu vel að sér í útlendum tungumálum. Eftir stuttan, en góðan undirbúning, lagði hann aftur í prófið — og stóðst það. Þegar hér var komið, vissi Albert, hvað hann vildi. Hann ætlaði að gerast kennari í stærð- fræði og eðlisfræði. Hann las hverja bók um þessi efni, sem hann gat hendur á fest. En jafnframt óx áhugi hans á heimspeki og vísindum yfirleitt. Hann drakk í sig kenningar Ernest Marchs og Darwins. Hann hreifst af hinu hagfræði- lega skipulagi sósíalista. Hann dáðist að bölsýni Schopenhau- ers og bjartsýni Kants. Og eins og í bernsku, þróuðust draum- ar hans örar, er hann varð fyr- ir áhrifum tónlistarinnar. Hann fór í Tónlistahöllina og hlustaði hugfanginn á snillinginn Joa- chim leika á fiðlu. Og þegar hann kom heim til sín, tók hann fram fiðluna sína og lék á hana. langt fram á nótt. Hann lauk náminu og öðlað- ist kennararéttindi. En hann fékk enga kennarastöðu. Hann var Gyðingur. Hvenær sem hann sótti um stöðu, var honum svar- að á sama hátt: „Persónulega hefi ég ekkert á móti yður; en það eru aðrir, þér skiljið . . .“ Hann hafði ofan af fyrir sér með tímakennslu um slteið, en síðan fékk hann stöðu sem skrif- stofumaður í einkaleyfisskrif- stofunni í Bern. Tímunum sam- an sat hann álútur við skrif- borðið sitt og dreymdi um stjömumar, jafnframt því sem hann lagði saman talnadálka.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.