Úrval - 01.02.1944, Síða 55

Úrval - 01.02.1944, Síða 55
NAPÓLEON 53 keisara, af því að það var hyggi- legt frá stjómmálalegu sjónar- miði. Meðan á umsátinni um Tou- lon stóð, en þar vann Napóleon sér mikla frægð sem skotvirkis- foringi, las hann rit Macchia- vellis af mikilli kostgæfni. Hann fór að ráðum þessa flórentínska stjórnmálamanns og hélt aldrei gefin loforð, ef hann gat haft hag af því að svíkja þau. Orðið „þakklæti“ var ekki til í orða- forða hans. Og svo að hann sé látinn njóta sannmælis, þá bjóst hann ekki heldur við þvíhjáöðr- um. Honum stóð algerlega á sama um mannlegar þjáningar. Hann lét skjóta herfanga (í Egiptalandi 1798), sem höfðu fengið loforð um lífgjöf, og hann lét bana sxnum eigin hermönn- um með klóróformi í Sýrlandi, af því að þeir voru svo særðir, að ekki var hægt að flytja þá til skips. Hann skipaði svo fyr- ir, að hertoginn af Enghien skyldi dæmdur til dauða af hlut- drægum herrétti og skotinn þvert ofan í öll lög, af þeirri ástæðu einni, að „Bourbonamir þurftu að fá ráðningu". Hann ákvað, að herteknir, þýzkir liðs- foringjar, sem höfðu barizt fyr- ir sjálfstæði lands síns, skyldu skotnir upp við næsta vegg, og þegar Andreas Hofer, Tyrola- hetjan, féll í hendur honum eft- ir hetjulega vöm, lét hann taka hann af lífi eins og ótíndan svikara. I stuttu máli sagt, þegar við athugum skaplyndi keisarans, fömm við að skilja hinar kvíða- fullu brezku mæður, sem vom vanar að reka bömin sín í hátt- inn með því að segja, að „Bóna- parte, sem át litla drengi og stúlkur, myndi koma og taka þau, ef þau væru ekki þæg.“ Og samt sem áður, þó að ég hafi sagt svo margt ógeðfellt um þennan einkennilega harð- stjóra, sem lét sér ákaflega annt um allar deildir hers síns nema hjúkrunarsveitirnar — þó að ég hafi sagt svo margt ógeðfellt um hann og sé reiðubúinn að bæta meiru við, þá verð ég að játa, að í huga mínum leynist óljós efi. Héma sit ég við þægilegt borð, hlaðið bókum, og horfi með öðru auganu á ritvélina en gýt hinu til kisu minnar, sem er gráðug í kalkerpappír, og ég er að segja ykkur, að Napóleon keisari hafi verið nauða fyrir- litleg persóna. En ef mér yrði litið út um gluggann, niður á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.