Úrval - 01.02.1944, Side 22

Úrval - 01.02.1944, Side 22
20 ÚRVAD íbúa þessarar borgar, því að barnið fannst örent. Eg er ákveðinn í því, að lögregla þessarar borgar, verður nú að leggja sig fram enn meir en nokkru sinni áður, til þess að finna glæpamenn- ina. Á þessari stundu sver ég þess eið, að hinir 18.000 lögregluþjónar skulu ekki hvíldar njóta nokkum dag, heldur skulu þeir vera á verði frá þessari stundu og neyta allra ráða til að grípa þessa menn, sem ég tel mestu vesalinga og óþokka- glæpamenn, sem sögur fara af.“ Samtímis fyrirskipaði Hoover forseti öllum leyni-þjónustu- fyrirtækjum, að vinna að þessu máli sleitulaust, þar til söku- dólgarnir hefðu hlotið makleg málagjöld. í ágústmánuði, eða 5 mánuð- um eftir barnsránið ól frú Lind- berg annan son sinn. Var hann skírður John Morrow, en hann var ekki alinn upp heima að Hopewell, heldur falinn barna- uppeldisstofnun um sinn. En árið eftir fóru Lindbergshjónin með drenginn í ferðalag um Evrópu, Afríku og Suður- Ameríku. Menn hættu að tala um barns- ránið, og það var nærri gleymt, þegar það var vakið upp af nýju, nær tveim árum eftir að ránið var framið, og flaug fregnin um víða veröld. Einn ránsmannanna, sennilega for- sprakkinn, hafði verið hand- tekinn. Frá þeirri stundu, er það gerðist og allt fram á árið 1936 var nafn Hauptmanns svo að segja daglega í heimsblöðunum. Hann hafði óviljandi komið upp um sig, er hann var að taka benzín á bifreið sína í Lex- ington Avenue, N. Y. Hann átti að greiða 98 sent, og greiddi með 10-dollara gull-tryggðum seðli. Afgreiðslumaðurinn gat þess, að búið væri að taka þessa seðla úr umferð, svo að þeir væru sjaldséðir. Hauptmann hljóp þá á sig og kvaðst eiga allmikið af þessum seðlum. Hvorki Hauptmann né af- greiðslumanninum var kunnugt um, að þessir seðlar höfðu ver- ið innkallaðir einmitt í því augnamiði að hafa uppi á barns- ránsmönnunum. Þegar, er seðill þessi barst bankanum var hann sendur lög- reglunni, sem komst fljótlega að þeirri niðurstöðu, að þetta væri einn seðilinn, sem dr. Condon hafði afhent ránsmönnunum. Heppni var það að benzín-af- greiðslumaðurinn hafði minnst fyrirskipunar lögreglunnar, um það að skrifa hjá sér númer á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.