Úrval - 01.02.1944, Side 23

Úrval - 01.02.1944, Side 23
ÞEGAR BARNI LINDBERGS VAR RÆNT 21 bifreiðum, þegar greitt væri benzín með þessum seðlum. Lögreglan gætti nú ítrustu varúðar til þess að missa ekki sökudólginn. Vörður var settur hjá heimili hans í Bronx, en þess var gætt að handtaka hann ekki þar. Einn morguninn var honum veitt eftirför, er hann ók að heiman, og var hann hand- tekinn á götu í New York. Að lokinni margþættri yfirheyrslu, var tilkynnt, að búið væri að finna barnsránsmanninn. Lög- reglan þóttist sannfærð um, að svo væri. Sú sannfæring stað- festist enn frekar, þegar leit var gerð á heimili Hauptmanns og fundust 65.000 krónur, fald- ar undir gólfborði í húsi hans. Þetta var allt og sumt, sem af- gangs var af lausnargjaldinu. Hauptmann varð margsaga. En þetta sannaðist, meðal ann- ars: Hann var Saxlendingur, hafði setið 2 ár í fangelsi í Þýzkalandi, fyrir þjófnað, hafði strokið úr fangelsinu, komizt til New York og unnið þar alls- konar störf sem buðust. En skömmu eftir að lausnarféð hafði verið greitt, hafði hann hætt að vinna, en hafði þó haft hægt um sig, og búið áfram, ásamt konu og barni, í húsi sínu í Bronx. Hann sagði lögregl- unni, að hann hefði grætt á kauphöllinni í Wall Street. Ennfremur sagði hann, að pen- ingana, sem fundust heima hjá honum, hefði hann geymt fyrir mann einn, Fische að nafni, sem látizt hefði í Þýzkalandi fyrir tveim árum. Lögreglan stefndi á sinn fund manninum, sem borið hafði dr. Condon tilkynninguna, og hann kannaðist þegar við Hauptmann, — að hann væri sá, er gefið hefði sér dollar til þess að fara með bréfið. Dr. Condon kannaðist einnig við Haupt- mann, í hópi margra fanga, — að þar væri maðurinn, sem hann hefði átt samninga við í kirkju- garðinum. Hauptmann var meðalmaður á vöxt, skegglaus, hárið dökk- jarpt og augun blágrá. Kona hans hélt fast við það að: „þó að allur heimurinn teldi hann sekan, veit ég, að hann hefir aldrei framið þennan glæp.“ Aldrei hafði rannsókn glæpa- máls vakið svo almenna athygli í Ameríku. Böndin bárust mjög að Hauptmann á ýmsan hátt, menn sem við málið höfðu verið riðnir, könnuðust við „persón- una“, rithönd hans þekktist á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.